Gerðir kirkjuþings - 1966, Side 41

Gerðir kirkjuþings - 1966, Side 41
5. Kirkjuþinq 12. mál Tillaga til þinqsályktunar. Flm. Páll Kolka. (breyt. till. við 3. mál) Kirkjuþing 1966 telur brýna nauðsyn bera til að komið verði á fót kirkjulegri rannsóknarstofnun, sem annist alls konar skýrslusöfnun, m.a. um messufjölda og kirkjusókn í hverjum söfnuði, um starfsaðstöðu og starfskjör presta og annarra kirkjulegra starfsmanna; láti fram fara skoðanakann- anir á ýmsu kirkjulegu starfi og fyrirkomulagi helgihalds; og fylgist með - ef höfð verður í formi kirkjulegrar akademíu - þeim andlegum hreyfingum umheimsins, sem mega koma að gagni við boðun kristinnar tróar, og athugi hverju sinni möguleika til viðhalds nægilega fjölmennri prestastétt í landinu. Tillaga þessi var flutt sem breytingatill. við 3. mál og fór til allsherjarnefndar. Taldi nefndin, að her væri um sjálfstæða till. að ræða, enda leit flutn.m. einnig svo á. Álit nefndarinnar var á þá lund, að þótt hór væri hreyft mjög mikilmægu máli og þörfu treysti hón sér ekki til að gera um það sérstakt nefndarálit, enda hafði ekki unnizt tími til að ræða málið og lögmæltur tími þingsins á enda. Hlaut því tillagan ekki afgreiðslu að þessu sinni.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.