Gerðir kirkjuþings - 1966, Blaðsíða 39

Gerðir kirkjuþings - 1966, Blaðsíða 39
5. Kirkjuþing 10. má1 uppkast að nýrri handbók skal leyfa prestum að nota það ákveðinn tíma 2 - 3 ár til reynslu áður en til löggildingar kemur. Sr. Skarphéðinn Pétursson flutti þá breytingartill., að orðin "í öllum höfuðatriðum" skyldu falla brott. Var sú till. felld en ályktun nefndarinnar samþykkt. í nefnd þá, sem till. gerir ráð fyrir, voru kjörnir: Björn Magnússon, prófessor. Þórður Möller, yfirlæknir. Varamenn: Steingrímur Benediktsson. Sr. Jón Þorvarðsson.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.