Gerðir kirkjuþings - 1966, Qupperneq 39

Gerðir kirkjuþings - 1966, Qupperneq 39
5. Kirkjuþing 10. má1 uppkast að nýrri handbók skal leyfa prestum að nota það ákveðinn tíma 2 - 3 ár til reynslu áður en til löggildingar kemur. Sr. Skarphéðinn Pétursson flutti þá breytingartill., að orðin "í öllum höfuðatriðum" skyldu falla brott. Var sú till. felld en ályktun nefndarinnar samþykkt. í nefnd þá, sem till. gerir ráð fyrir, voru kjörnir: Björn Magnússon, prófessor. Þórður Möller, yfirlæknir. Varamenn: Steingrímur Benediktsson. Sr. Jón Þorvarðsson.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.