Gerðir kirkjuþings - 1966, Page 31

Gerðir kirkjuþings - 1966, Page 31
5. Kirkjuþinq 3. mái Tillaqa til þinqsályktunar. Flm. Gunnar Árnason. Þar sem prestaskortur er nú þegar fyrir hendi og fyrirsjáan- legt að hann muni enn aukast í náinni framtíð, telur Kirkjuþingið nauðsynlegt að kirkjustjórnin skipi nefnd til að athuga hvernig honum verði mætt og úr honum bætt á sem beztan hátt. Na'i athugun þessi m.a. til guðfræðinámsins og starfsaóstöðu og starfskjara presta. Var málinu vísað til allsherjarnefndar. Hun lagði til, að tillagan væri orðuð svo: Þar sem prestaskortur er nú þegar fyrir hendi og fyrirsjáanlegt að hann muni enn aukast í náinni framtíð telur Kirkjuþingið nauðsynlegt að athugað verði hvernig honum verði mætt og úr honum bætt á sem beztan hátt. Nái athugun þessi m.a. til guðfræðinámsins og starfsaðstöðu og starfskjara presta. Kirkjuráð athugi þetta og leggi niðurstöðu sína fyrir næsta Kirkjuþing. Samþykkt v. 2. umræðu 13. okt.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.