Gerðir kirkjuþings - 1966, Qupperneq 31

Gerðir kirkjuþings - 1966, Qupperneq 31
5. Kirkjuþinq 3. mái Tillaqa til þinqsályktunar. Flm. Gunnar Árnason. Þar sem prestaskortur er nú þegar fyrir hendi og fyrirsjáan- legt að hann muni enn aukast í náinni framtíð, telur Kirkjuþingið nauðsynlegt að kirkjustjórnin skipi nefnd til að athuga hvernig honum verði mætt og úr honum bætt á sem beztan hátt. Na'i athugun þessi m.a. til guðfræðinámsins og starfsaóstöðu og starfskjara presta. Var málinu vísað til allsherjarnefndar. Hun lagði til, að tillagan væri orðuð svo: Þar sem prestaskortur er nú þegar fyrir hendi og fyrirsjáanlegt að hann muni enn aukast í náinni framtíð telur Kirkjuþingið nauðsynlegt að athugað verði hvernig honum verði mætt og úr honum bætt á sem beztan hátt. Nái athugun þessi m.a. til guðfræðinámsins og starfsaðstöðu og starfskjara presta. Kirkjuráð athugi þetta og leggi niðurstöðu sína fyrir næsta Kirkjuþing. Samþykkt v. 2. umræðu 13. okt.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.