Gerðir kirkjuþings - 1966, Page 39

Gerðir kirkjuþings - 1966, Page 39
5. Kirkjuþing 10. má1 uppkast að nýrri handbók skal leyfa prestum að nota það ákveðinn tíma 2 - 3 ár til reynslu áður en til löggildingar kemur. Sr. Skarphéðinn Pétursson flutti þá breytingartill., að orðin "í öllum höfuðatriðum" skyldu falla brott. Var sú till. felld en ályktun nefndarinnar samþykkt. í nefnd þá, sem till. gerir ráð fyrir, voru kjörnir: Björn Magnússon, prófessor. Þórður Möller, yfirlæknir. Varamenn: Steingrímur Benediktsson. Sr. Jón Þorvarðsson.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.