Gerðir kirkjuþings - 1966, Blaðsíða 40

Gerðir kirkjuþings - 1966, Blaðsíða 40
5. Kirkjuþinq 11. mál Tillaqa til þinqsályktunar um stuðninq ríkisins við kirkjusönq. Flutt af biskupi að tilmælum Kirkjukórasambands íslands og söngmálastjóra. Kirkjuþing ályktar að beina þeirri áskorun til kirkjumálaráðherra, að hann í samráði við biskup og söngmálastjóra þjóðkirkjunnar beiti ser fyrir setningu löggjafar, er veiti nauðsynlegan stuðning ríkisins til að tryggja viðunandi aðstöðu til kirkjusöngs í landinu. Vísað til allsherjarnefndar, er mælti með tillögunni óbreyttri Samþ. 14. okt.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.