Gerðir kirkjuþings - 1966, Page 6

Gerðir kirkjuþings - 1966, Page 6
A. 1. gr. Prófastsdæmum og prestaköllum skal skipað þannig: I. Norður-MÚlaprófastsdæmi: 1. Skeggjastaðir: Skeggjastaðasókn. Prestssetur: Skeggjastaðir. ?. Hof í Vopnafirði: Hofs- og Vopnafjarðarsóknir. Prestssetur: Hof. 3. Egilsstaðir: Egilsstaða- Hofteigs- og Eiríksstaðasóknir. Prestssetur: Eqilsstaðir. 4. Eiðar: Eiða-, Hjaltastaða-, Kirkjubæjar- og Sleðbrjóts- sóknir Prestssetur: Eiðar. 5. Valþjófsstaður: Valþjófsstaðar-, Áss-, Vallaness- og Þingmúlasóknir• Prestsetur: Valþjófsstaður. 6. Desjarmýri: Borgarfjarðar,- Njarðvíkur og Húsavíkur sóknir• Prestssetur: Desjarmýri. 7. Seyðisfjórður: Seyðisfjarðar- og Klyppstaðasóknir. Prestssetur: Seyðisfjörður. II. Suður-Múlaprófastsdæmi: 8. Norðfjörður: Norðfjarðar- og Brekkusóknir. Prestssetur: Neskaupstaður. 9. Eskifjörður: Eskifjarðar- og Reyðarfjarðarsóknir. Prestssetur: Eskifjörður. 10. Kolfreyjustaður: Kolfreyjustaðar- og Fáskrúðsfjarðar- sóknir. Prestssetur: Kolfreyjustaður. 11. Heydalir: Heydala-og Stöðvarfjarðarsóknir. Prestssetur: Heydalir. 12. Djúpivogur: Djúpavogs-, Beruness-og Berufjarðarsóknir og Hofssókn í Álftafiröi. Prestssetur: Djúpivoqur. III. Skaftafellsprófastsdæmi: 13. Bjarnanes: Bjarnaness-, Stafafells- og Hafnarsóknir. Prestssetur: Bjarnanes.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.