Gerðir kirkjuþings - 1966, Síða 7

Gerðir kirkjuþings - 1966, Síða 7
14. Kálfafellsstaður: Kálfafellsstaðar- og Brunnhólssóknir og Hofssókn í dræfum. PreJtssetur: Kálfafellsstaður. 15. Kirkjubæjarklaustur: Prestsbakka- og Kálfafellssóknir. Prestssetur: Kirkjubæjarklaustur 16. Ásar: Grafar,- Langholts- og Þykkvabæjarklausturssóknir. Prestssetur: Á_sar. 17. VÍk: Víkur-, Reynis- og Skeiðflatarsóknir. Prestssetur: Vik. Heimilt er að sameining prófastsdæma í Skaftafellssýslum komi eigi til framkvæmda fyrr en bró er kcmin á Skeiðará. IV. Ranqárvallaprófastsdæmi: 18. Skógar : Eyvindarhóla-, Ásólfsskála- og Stóradalssóknir. Prests etur : Skóqar. 19. Breiðabólsstaður : Breiðabólsstaóar-, Hlí?arenda-, Akureyjar- og Krosssóknir. Prestssetur: Breiðabólsstaður. 20. Oddi: Odda-, Stórólfshvolfs- og Keldnasóknir. Prestssetur: Oddi. 21. Fellsmóli: Skarðs,- Haga- og Marteinstungusóknir• Prestssetur: Fellsmóli. 22. Kirkjuhvoll: Kálfholts,- Hábæjar- og Árbæjarsóknir. Prestssetur: Kirkjuhvoll. V. Árnessprófastsdæmi: 23. Hruni : Hruna-, Tungufells-, og Haukadalssókn?. Prestssetur: Hruni. 24. Ftóri Nópur: Hrepphóla, Stóra NÓps og dlafsvallasóknir. Prestssetur: Skarð, 25. Skálholt: Skálholts,- Bræðratungu- og Torfastaðasóknir. Prestssetur: SkálÍTo_lt. 26. Laugarvatn: Mosfells-, Stóruborgar.- Bórfells- og Miðdalssóknir. Prestssetur: Laugarvatn.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.