Gerðir kirkjuþings - 1966, Page 9
42. Hvanneyri: Hvanneyrar-, Bæjar-, Lundar- og Fitjasóknir.
Prestssetur: Staðarhóll.
43. Reykholt: Reykholts-, Stóra-Áss-, Gilsbakka- og Siðumóla-
sóknir.
Prestssetur: Reykholt.
44. Stafholt: Stafholts-, Hjarðarholts-, Hvamms- og Norður-
tungusóknir.
Prestssetur: Stafholt.
45. Borg: Borgar- og Borgarnesssóknir.
Prestssetur: Borq.
46. Staðarhraun: Staðarhrauns-, Akra,- Álftaness- og
Álftártungusóknir.
Prestssetur: Staðarhraun.
VIII. Snæfellsnessprófastsdæmi:
47. Miklaholt: Faskróðarbakka-, Rauðamels-, Kolbeinsstaða-,
Narfeyrar- og Breiðabólsstaðarsóknir.
Prestssetur: Söðulsholt.
48. Staðastaður: Staðastaðar-, Bóða- Hellnasóknir.
Prestssetur: Staðastaður.
49. ólafsvík: ólafsvíkur-, Ingjaldshóls- og Brimilsvallasóknir
Prestssetur: Ólafsvík.
50. Setberg : Setbergs- og Grundarfjarðarsóknir.
Prestssetur: Grundarfjörður.
51. Stykkishólmur: Stykkishólms-, Helgafells- og Bjarnar-
hafnarsóknir•
Prestssetur: Stykkishólmur.
IX. Barðastrandarprófastsdæmi:
52. Kvennabrekka: Kvennabrekku-, Stóra-Vatnshorns og
Snóksdalssóknir•
Prestssetur: Kvennabrekka.
53. Hvammur í Dölum: Hjarðarholts-, Hvamms- og Staðarfells-
sóknir.
Prestssetur: Hvammur•
54. Hvoll: Staðarhóls-, Skarðs- Dagverðarnesssóknir.
Prestssetur: Hvoll.
55. Reykhólar: Reykhóla-, Garpsdals-, Gufudals-, Flateyjar-
og Múlasóknir.