Gerðir kirkjuþings - 1966, Síða 10

Gerðir kirkjuþings - 1966, Síða 10
56. Sauðlauksdölur: Sauðlauksdals-, Saurbæjar-, Brjánslækjar-, Haga- og Breiðavíkursóknir. Prestssetur: Sauðlauksdalur. Heimilt er Kirkjustjórninni að ráða aðstoðaprest á Patreksfjörð fáist ekki prestur að Sauðlauksdal. 57. Patreksfjörður: Patreksfjarðar- og Stóra-Laugardalssóknir. Prestssetur: Patreksfjörður. 58. Bíldudalur: Bíldudals- og Selárdalssóknir. Prestssetur: BÍldudalur,. X. ísafjarðarprófastsdæmi: 59: Þingeyrar: Þingeyrar-, Hrauns-, Hrafnseyrar- og Álftamýr- ar sóknir• Prestssetur: Þingeyri. 60. Nupur: Nups, Myra og Sæbólssóknir. Prestssetur: NÓpur. 61. Holt í Önundarfirði: Holts-, Flateyrar- og Kirkjubólssóknir. Prestssetur: Holt. 62. Sógandafjörður: Staðarsókn. Prestssetur: Staður. 63. Bolungarvík: Hólssókn og Staðarsókn í Grunnavík. Prestssetur: Bolungarvík. 64. ísafjörður: ísafjarðar- og Hnífsdalssóknir og Eyrarsókn í Seyðisfirði. Prestssetur: ísafjörður. 65. Vatnsfjörður: Vatnsfjarðar-, Nauteyrar-, Unaðsdals- og Ögur sóknir. Prestssetur: Vatnsfjörður. XI. Hónavatnsprófastsdæmi: 66. Árnes: Árnessókn. Prestssetur: Árnes. 67. Hólmavík; Hólmavíkur-, Kaldrananess-, Drangsness-, Staðar- og Kollafjarðarnesssóknir. Prestssetur: Hólmavík. 68. Prestbakki í Hrótafirði: Prestbakka-, Staðar- og Öspaks- eyrarsóknir. Prestssetur: Prestbakki. 69. Melstaður: Melstaðar-, Hvammstanga-, Staðarbakka- og Efra-Nópssóknir. Prestssetur: Melstaður.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.