Gerðir kirkjuþings - 1966, Page 12
85.- 86. Akureyri: Akureyrar-, Lögmannshlíðar - og Miðgarða-
sóknir.
Prestssetur: Akureyri.
Annar hvor prestur Akureyrar skal
jafnan hafa með höndum þjónustu
Miðgarðasóknar í Grímsey.
87. Laugaland: Munkaþverár-, Kaupangs-, Grundar-, Möðruvalla,
Saurbæjar- og Hólasóknir.
Prestssetur: Lauqaland.
XIV. Þinqeyjarprófastsdæmi:
88. Laufás: Laufáss-, Grenivíku- og Svalbarössóknir,
Prestssetur: Laufás.
89. Háls: Háls, Illugastaða- og Draflastaðasóknir.
Prestssetur: Háls.
90. Ljósavatn: Ljósavatns, Þóroddstaðar- og Lundarbrekkusóknir.
Prestssetur : Staðarfell.
91. Skútustaðir: Skútustaða-, Reykjahlíðar-, Víðirhóls- og
Möðrudalssóknir.
Prestssetur: Skútustaðir.
92. Grenjaðarstaður: Grenjaðarstaðar-, Þverár-, Einarsstaða-
og Nessóknir.
Prectssetur: Grenjaðarstaður.
93. Húsavík: Húsavíkur- og Flateyjarsóknir.
Prestssetur: Húsavík.
94. Skinnastaður: Skinnastaðar-, Garðs- og Snartarstaðasóknir.
Prestssetur: Skinnastaður.
95. Raufarhöfn: Raufarhafnarsókn.
Prestssetur: Raufarhöfn.
96. Sauðanes: Sauðaness- og Svalbarðssóknir.
Prestssetur: Sauðanes.
XV. Reykj avíkurprófastsdæmi:
Reykjavíkurprófastsdæmi nær yfir lögsagnarumdæmi Reykjavíkur,
Kópavogskaupstaðar og Seltjarnarnesshrepps. í því skulu vera
svo margir prestar, að^sem næst 5000 manns komi á hvern að tceðal-
tali. Kirkjustjórnin ákveður takmörk sókna og prestakalla að
fengnum tillögum safnaðarráðsReykjavíkurprófastsdæmis (sbr.2.gr.)
og velur þeim heiti. NÚverandi tvímenningsprestaköllum skal
skipt eftir giidistöku þessara laga, nema brýnar ástæður hamli
því að mati Kirkjustjórnarinnar.