Gerðir kirkjuþings - 1966, Blaðsíða 20

Gerðir kirkjuþings - 1966, Blaðsíða 20
Þingvellir. Kirkjuráð mælist til, að leitað verði álits Þingvallanefndar um setu sóknarprests á Þingvöllum. VI. Kjalarnessprófastsdæmi. - Engar breytingartillögur. VII. Reykjavíkurprófastsdæmi. Prestaköll skulu talin þar 18. VIII. Borgarfjarðarprófastsdæmi. - Engar breytingartillögur. IX. Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi (nafnbreyting) (undir það komi töluliðir 60-66 í frumvarpinu). 63. Setberg: Setbergs- og Grundarfjarðarsóknir. Prestssetur: Grundarfjörður. 64. Stykkishólmur: Stykkishólms-, Helgafells- og Bjarnarhafnarsóknir. Prestssetur: Stykkishólmur. 65. Kvennabrekka: Kvennabrekku-, Stóra-Vatnshorns-, Snóksdals-, Breiðabólsstaðar- og Narfeyrarsóknir. Prestssetur: Kvennabrekka. 66. Hvammur: Hvamms-, Hjarðarholts- og Staðarfellssóknir. Prestssetur : Hvammur. 67. Hvoll: Staðarhóls-, Skarðs- og Dagverðarnessóknir. Prestssetur: Hvoll. X. Barðastrandarprófastsdæmi. Reykhóla-, Sauðlauksdals-, Patreksfjarðar- og Bíldudalsprestaköll• (töluliðir 67-70). 68. Sauðlauksdalur: Prestssetur: Sauðlauksdalur. Heililt er kirkjustjórninni að ráða aðstoðarprest á Patreksfjörð, fáist ekki prestur að Sauðlauksdal. XI. ísafjarðarprófastsdæmi. (töluliðir 71-76 í frumvarpinu). 71. Skiptist í tvö prestaköll þannig: Þingeyri: Þingeyrar- og Hraunssóknir. Prestssetur: Þinqeyri. Nupur : Núps-, Myra- og Sæbólssóknir. Prestssetur: Núpur.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.