Gerðir kirkjuþings - 1966, Page 21

Gerðir kirkjuþings - 1966, Page 21
75. Isafjörður: Heimilt er kirkjustjórn að ráða aðstoðar- prest á Isafirði. XII. Húnavatnsprófastsdæmi. 77. Skiptist í tvö prestaköll: Árnes, Árnessókn. Prestssetur: Árnes. Hólmavík: Hólmavíkur-, Kaldrananess-, Drangsness- og Kollafjarðarnessóknir. Prestssetur: Hólmavík. 80. Tjörn á Vatnsnesi. Prestssetur: Tjörn eða Breiðabólsstaður. 81. Þingeyraklaustur. Prestssetur: Steinnes eða Blönduós. XIII. Skagafjarðarprófastsdæmi. (nafnbreyting) 85. Glaumbær: Glaumbæjar-, Víðimýrar- og Reynisstaðarsóknir. Prestssetur: Glaumbær. 87. Miklibær: Miklabæjar-, Silfrastaða-, Flugumýrar- og Hofsstaðasóknir. Prestssetur: Miklibær. 88. Hólar: HÓla-, Viðvíkur- og Rípursóknir. Prestssetur: Hólar. XIV. Eyjafjarðarprófastsdæmi. 92. Dalvík (nafnbreyting) 97. Grundarþing (nafnbreyting) XV. Þingeyjarprófastsdæmi. 99. Skiptist í tvö prestaköll, þannig: Háls: Háls-, Illugastaða- og Draflastaðasóknir. * Prestssetur: Háls. Ljósavatnsþing: Ljósavatns-, Þóroddsstaða- og Lundarbrekku- sóknir. Prestssetur: Staðarfell. 2. gr. 1. Orðin "að jafnaði" falli niður. 2. Fyrir orðið "nota" komi orðið "eiga".

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.