Gerðir kirkjuþings - 1966, Síða 22

Gerðir kirkjuþings - 1966, Síða 22
3. gr. Viðbót: Þar sem ein útsókn eða fleiri fylgja kaupstað eða kauptúni.er kirkjustjórn heimilt að ráða þar aðstoðarprest, enda se mannfjöldi prestakallsins eigi undir 2500. 4. gr. óbreytt. 5. gr. Viðbót: Á eftir orðunum: "undir kirkju" komi: "og unc'ao- skilja þær gatnagerðargjaldi". 6. gr. Biskupi er heimilt að ráða prestvígðan mann til sérstakra starfa í Skálholti. Biskup setur honum erindisbróf. Ennfremur er biskupi heimilt að ráða prest með sérstöku verkefni til Hóla, þegar tímabært þykir. 7. gr. Óbreytt. B. gr. Aftan við greinina bætist orðin: Skal annar þeirra búsettur á Norðurlandi. 9. gr. Biskupi er heimilt að ráða 2 prestvígða menn sjúkrahúsaþjónustu í Reykjavík. Biskup setur þeim til sérstakrar erindisbréf. 10. gr. Óbreytt. 11. gr. óbreytt. 12. gr. Laun og annar kostnaður við embætti þau er upp eru talin í 6. - 11. grein, svo og við embætti aðstoðarpresta sbr. 1. og 3. grein, greiðist úr ríkissjóði samkvæmt úrskurði kirkjumálaráð- herra.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.