Gerðir kirkjuþings - 1966, Side 26

Gerðir kirkjuþings - 1966, Side 26
5. Kirkjuþinq 2. mál Frumvarp til laqa um biskupa hinnar íslenzku þjoðkirkju. Samið af milliþinganefnd. Flutt af biskupi. Frv. þetta var samið af nefnd 6 manna, er kjörnir voru af Kirkjuþingi 1964 og af prestastefnu 1965 (3 af hvorum aðilja). Tók biskup að sér flutning málsins f. h. nefndarinnar. í nefndina voru kjörnir af hálfu Kirkjuþings: Ágúst Þorvaldsson, alþ.m. Bjartmar Guðmundsson, al|).m. Guðmundur Benediktsson, stjórnarráðsfulltr. Á prestastefnu voru kjörnir í nefndina: sr. Sigurður Pálsson, sr. Gunnar Árnason, sr. Petur Sigurgeirsson. Form. var kosinn Ágúst Þorvaldsson. Guðmundur Benediktsson varð af sérstökum ástæðum að beiöast lausnar frá nefndarstörfum á s.l. sumri og tók þá sæti hans varam. Hákon Guðmundsson, yfirborgardómari.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.