Gerðir kirkjuþings - 1966, Page 30

Gerðir kirkjuþings - 1966, Page 30
5♦ Kirkjuþing 2. mál Að lokinni fyrri umræðu var þessu frumvarpi vísað til allsherjar nefndar. Hun skilaði áliti sínu 12. okt. og var önnur umræða daginn eftir. Nefndin gerði ýmsar tillögur til breytinga á frv. og við 2. umræðu komu og fram breytingatillögur frá þingmönnum. Þórður Möller flutti till. um að vísa málinu til milliþinga- nefndar til frekari undirbúnings. Tok hann tillögu sína aftur, er prófessor Björn Magnússon flutti svohljóðandi tillögu: "Kirkjuþing ályktar að vísa frumvarpinu um biskupa hinnar íslenzku þjóðkirkju til biskups og kirkjuráðs til frekari undirbúnings undir næsta Kirkjuþing". Tillaga þessi var samþykkt með 10: 4 atkv.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.