Gerðir kirkjuþings - 1966, Blaðsíða 35

Gerðir kirkjuþings - 1966, Blaðsíða 35
5. Kirkjuþinq 7. mál Tillaqa til þinqsályktunar. Flutt af Jósefínu Helgadóttur. Kirkjuþingið telur nauðsynlegt, að prestar þjóðkirkjunnar geti helgað embættisstörfum krafta sína óskipta, og ályktar því að rétt só að losa sveitaprestana við búrekstur og umsjón með prestssetursjörðunum, þó að embættisbústaðir þeirra verði á sömu stöðum og áður. Málinu var vísað til allsherjarnefndar. Kom álit hennar til umræðu 13. október en var aftur vísað til nefndarinnar. Við frh. síðari umræðu 15. okt. var svohljóð. till. allsherjarn. samþ. samhljóða: Kirkjuþingið telur sjálfsagt að prestar helgi embættis- störfum krafta sína óskipta. Þessvegna beinir það þeim til- mælum til presta, að þeir taki ekki að sór aukastörf, sem hindra þá í að rækja skyldustörf sín.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.