Gerðir kirkjuþings - 1966, Page 37

Gerðir kirkjuþings - 1966, Page 37
5. Kirkjuþinq 9. mál Tillaqa til þinqsályktunar. Flutn,menn: Josefína Helqadóttir. Þorsteinn B. Gíslason. Þar sem mörg börn hafa of sjaldan taekifæri til að sækja kirkju eða sunnudagaskóla, beinir Kirkjuþing þeim tilmælum til ríkisótvarpsins að það láti þátt þann, sem útvarpað er á sunnu- dögum undir nafninu "Barnatíminn", hefjast eða enda með barna guðsþjónustu. Allsherjarnefnd, sem fékk mál þetta til meðferðar, lagði til í áliti sínu, að tillagan væri orðuð þannig, og var hún að lokinni 2. umræðu 14. okt. samþ. svo: Þar sem mörg börn hafa of sjaldan tækifæri til að sækja kirkju eða sunnudagaskóla, beinir Kirkjuþing þeim tilmælum til ríkisútvarpsins að það láti þátt þann, sem útvarpað er á sunnu- dögum undir nafninu "barnatíninn" enda með 5-10 mínútna helgi- stund. Jafnframt er áróttuð tillaga síðasta Kirkjuþings um aukinn flutning kristilegs efnis í útvarpinu. (Sjá Gerðir Kirkjuþings 1964, 8.mál).

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.