Fréttablaðið - 11.06.2015, Síða 1
FRÉTTIR
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014
Fimmtudagur
22
FörðunarmistökNokkur mistök sem ætti að forðast að gera þegar andlitið er farðað.SÍÐA 6
Hvítar blúndurHippalegir blúndukjólar í hvítu verða allsráðandi í sumar.
SÍÐA 4
BRÚÐKAUP
Í RAUÐA
KROSSINUMBRÚÐKAUPSDAGUR Rómantíkin svífur yfir vötnum í verslun Rauða krossins í Mjódd á morgun, föstudaginn 12. júní. Þá verður haldinn brúðkaupsdagur í versluninni þar sem má finna notaða brúðarkjóla, jakkaföt og fylgihluti.
FRAMHALD Á SÍÐU 2
25%
afsláttur
af yfir 25 týpum
af buxum!
BUXNASPRENGJAStærðir 34-46
TÆKIFÆRISGJAFIR
TILBOÐ - mikið af frábærum boðumtil
Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955
Hnífaparatöskur – 12 manna
14 tegundirVerð frá kr. 24.990HÚÐ&HÁRFIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 2015
Kynningarblað
Bætiefni, sortuæxli, sólarvörn,
freknur, andlitsmeðferðir og
hártískan.
Bætiefnið sem allir
hafa beðið eftir
Terranova Antioxidant Nutrien Complex er öflug blanda andoxunarefna sem endurnærir líkamann og hægir á ótímabærri öldrun fruma. Anna Björk Kristjánsdóttir, leikmaður í meistaraflokki Stjörnunnar, mælir með vörunum frá Terranova sem hún segir gefa sér aukna orku fyrir leiki.
2 SÉRBLÖÐ
Húð og hár | Fólk
Sími: 512 5000
11. júní 2015
135. tölublað 15. árgangur
LÍFIÐ Skrifuðu handrit
að dramatískum spennu-
þáttum. 50
SPORT Ísland þarf stig á
sunnudag til að komast á
EM í Póllandi. 42
- hvar sem þú ert og hvert sem þú stefnir
SKOÐUN Stefán Jón Haf-
stein skrifar um lýðræði í
spennitreyju. 24
MENNING Sérstakir kvenna-
tónleikar hjá Sinfóníu-
hljómsveit Íslands. 32
HEILBRIGÐISMÁL Æ fleiri konur á
miðjum aldri eru svo hrjáðar af
svefnleysi að þær þurfa geðræna
aðstoð. Ástæðu svefnleysisins má
rekja til hormónabreytinga.
Erla Björnsdóttir, sérfræðing-
ur í svefnleysi, segir að konur
leiti í auknum mæli til hennar
vegna langra andvökunótta. Hún
segir konur frekar haldnar þess-
um vanda en karlar.
„Þegar þetta er orðið langvarandi
vandamál fer svefnleysið að snerta
flesta fleti daglegs lífs,“ segir Erla.
Hún segir að svefnleysi hafi áhrif
á ónæmiskerfið svo fólk verði við-
kvæmara fyrir umgangspestum og
sæki meira í heilbrigðisþjónustu. Þá
aukist slysatíðni hjá fólki með svefn-
vandamál. Það má því vera ljóst að
andvökunætur eru dýr baggi á heil-
brigðiskerfinu.
Erla segir að þrátt fyrir að með-
ferð sé árangursrík leiti fólk hennar
ekki fyrr en í óefni sé komið.
- snæ / sjá síðu 6
Æ fleiri konur leita aðstoðar:
Svefnleysi ógnar
geðheilsu kvenna
ERLA BJÖRNSDÓTTIR Segir svefnleysi
hafa áhrif á ónæmiskerfið. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Úrval Útsýn | Hlíðasmára 19 | 201 Kópavogi | 585 4000 | uu.is
20.000 KR. BÓKUNARAFSLÁTTUR Á MANN Í DAG!
AÐEINS
Í DAGÞað er kuldi í kortunum og því bjóðum við 20.000 kr. bókunarafslátt í sólina á völdum dagsetningum til Mallorca og Tenerife í júní. Það er ekki eftir neinu að bíða.
Afslátturinn er eingöngu bókanlegur með því að hringja í síma 585 4000, heimsækja okkur í Hlíðasmára 19 eða senda tölvupóst á info@uu.is.MALLORCA &
TENERIFE
VIÐSKIPTI Fari svo að erlendir
aðilar kaupi Íslandsbanka geta
þeir ekki selt íslenskum aðilum
bankann aftur næstu fimm árin,
samkvæmt bréfi sem kröfuhafar
Glitnis sendu stjórnvöldum rétt
fyrir blaðamannafund um losun
hafta á mánudaginn.
Samkvæmt heimildum Frétta-
blaðsins er skilyrðið komið frá
kröfuhöfum sjálfum, en ekki
Íslandsbanka, í því skyni að fá
sem mest virði af sölu bankans til
erlendra aðila.
Undanfarin ár hefur Íslands-
banki horft til þess að bankinn
verði seldur annaðhvort asískum
fjárfestum eða tvískráður í Kaup-
höll á Íslandi og í Skandinavíu.
Hefur þá einkum verið horft til
kauphallarinnar í Noregi.
Páll Eiríksson, sem situr í slita-
stjórn Glitnis, túlkar fyrrgreinda
grein í bréfi kröfuhafa til stjórn-
valda þannig að í þessu felist að
Íslandsbanki verði ekki í eigu inn-
lendra aðila næstu fimm árin.
„Þú sérð það nú bara á þessari til-
kynningu sem
er á vefnum hjá
ráðuneytinu að
þar eru menn
að undirgang-
ast það að bank-
inn verði ekki í
eigu innlendra
aðila að minnsta
ko s t i n æ s t u
fimm árin,“ segir Páll. Og þá gefi
það augaleið að bankinn verði ekki
seldur innlendum aðila eða skráður
hér á markaði.
Guðrún Johnsen, stjórnarmaður í
Arion banka, lektor í fjármálum við
viðskiptafræðideild HÍ og stjórnar-
maður í Gagnsæi – samtökum gegn
spillingu, telur jákvætt að erlend-
ir aðilar eignist hlut í íslenskum
bönkum. „Fyrir utan jákvæð áhrif
á hugsanlega meiri fjölbreytileika
í stjórnum bankanna þá er það svo
að ef bankar lenda í vanda getur
komið upp sú staða að hluthafar
þurfi að leggja þeim til fé. Það yrði
þá erlent greiðsluflæði inn í land-
ið,“ segir Guðrún. - jhh / sa
Setja skilyrði um erlent
eignarhald til fimm ára
Slitastjórnarmaður í Glitni telur samþykkt kröfuhafa og stjórnvalda fela í sér að Íslandsbanki verði ekki seldur
Íslendingum næstu fimm árin. Stjórnarmaður í Arion telur jákvætt að útlendingar kaupi hlut í bönkunum.
LEGGJA LOKAHÖND Á UNDIRBÚNING LÝÐRÆÐISHÁTÍÐAR „Fundur fólksins er tilraun til að koma á nýjum vett-
vangi fyrir samfélagsumræðu,“ segir Þuríður Helga Kristjánsdóttir sem hér leggur lokahönd á skipulag ásamt Bryndísi Helga-
dóttur og Mads Holm. „Fundinum er ætlað að bæta umræðuhefð þar sem fólk stundar oft annars konar samskipti þegar það
mætir hvert öðru auglitis til auglitis.“ Fundur fólksins hefst í dag klukkan tólf við Norræna húsið og lýkur á laugardag.
FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
Kerfið kostar milljarða
Samkvæmt nýrri skýrslu hefðu neyt-
endur sparað átta milljarða króna á
ári frá 2011 til 2013 ef boðið hefði
verið upp á innfluttar mjólkur-
afurðir. 2
Skorað á ríkisstjórnina Ritstjórn
vefritsins Knúz skorar á ríkisstjórnina
að hrinda af stað aðgerðum gegn
kynferðisofbeldi. 4
Ákærðir fyrir hópnauðgun Fimm
karlmenn á tvítugsaldri hafa verið
ákærðir fyrir hópnauðgun stúlku í
Breiðholti í fyrra. 8
Ár undir ógnarstjórn Borgin Mósúl
í Írak hefur nú verið undir ógnar-
stjórn Íslamska ríkisins í heilt ár. 10
Deilt um eignarhald Flokkar á
þingi deila um eignarhald á leið við
losun hafta. Þingsjá kíkti á hvað odd-
vitar ríkisstjórnarinnar sögðu fyrir
kosningar. 18
PÁLL EIRÍKSSON
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:3
6
F
B
0
7
2
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
5
7
-F
B
0
C
1
7
5
7
-F
9
D
0
1
7
5
7
-F
8
9
4
1
7
5
7
-F
7
5
8
2
8
0
X
4
0
0
1
A
F
B
0
7
2
s
_
1
0
_
6
_
2
0
1
5
C
M
Y
K