Fréttablaðið - 11.06.2015, Qupperneq 33
HÚÐ&HÁR
FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 2015
Kynningarblað
Bætiefni, sortuæxli, sólarvörn,
freknur, andlitsmeðferðir og
hártískan.
Antioxidant Nutrient Complex frá Terranova er mögnuð samsetning andoxunar efna sem á sér enga hlið-
stæðu í heimi bætiefnanna. Það er einstak-
lega einfalt í notkun, aðeins eitt til tvö hylki
á dag,“ segir Signý Skúladóttir, markaðs-
stjóri Heilsu ehf.
Hvers vegna þurfum við á andoxunar-
efnum að halda?
„Ef við skerum sundur epli og látum það
liggja á borðinu í smástund verður það fljótt
brúnt og ólystugt. Með öðrum orðum, það
oxast og eldist um aldur fram. Ef við skerum
annað epli og nuddum sítrónusafa í sárið
verður það lítið sem ekkert brúnt. C-vítam-
ínið og virku jurtaefnin í sítrónunni koma í
veg fyrir að eplið oxist. Þessi virku efni kall-
ast því andoxunarefni,“ útskýrir Signý.
„Þetta er alveg eins í líkama okkar, við
þurfum andoxunarefni til að verja frum-
urnar okkar gegn oxun og ótímabærri öldr-
un. Antioxidant Nutrient Complex inni-
heldur þekkt andoxunarefni eins og C- og
E-vítamín, sink og alfa-línólsýru. Það inni-
heldur einnig virka og verðmæta ávexti og
ber sem hafa stórkostlega mikla andox-
andi virkni. Ekki má gleyma „Magni food“
blöndu sem tryggir hámarks upptöku og
nýtingu í líkamanum, burtséð frá aldri,
ástandi og heilsu.“
Einstök lífræn olía með víðtæka virkni –
inniheldur ómega 7
Terranova Omega 3-6-7-9 frá Terranova er
lífræn olía úr jurtaríkinu með fjölbreytta og
víðtæka virkni.
„Þarna er allur hópurinn samankominn,
ómega 3, 6, 7 og 9, sem er sjaldgæf sjón,“
segir Signý. „Þessar góðu fitusýrur gegna
fjölbreyttu og mikilvægu hlutverki í líkams-
starfseminni. Þær halda bólgum í skefjum,
smyrja liði og húð, efla brennslu og viðhald
líkamans og halda hormónakerfum gang-
andi. Þær styrkja einnig hjarta- og æðakerfi
og síðast en ekki síst stuðla þessar fitusýrur
að heilbrigðu taugakerfi ásamt því að
viðhalda jöfnu geði og góðri gleði.
Svo má heldur ekki gleyma því að
hin mikilvæga ómega 7 olía er í
þessari f lottu blöndu en ómega
7 er einstaklega góð til að næra
slímhúðir líkamans og halda
húðinni ungri og ferskri.“
„Ég hvet fólk að fylgjast með
okkur á Facebook, www.facebo-
ok.com/terranovaisland en þar
erum við oft með skemmtilega
fróðleiksmola,“ segir Signý.
Bætiefnið sem allir
hafa beðið eftir
Terranova Antioxidant Nutrien Complex er öflug blanda andoxunarefna
sem endurnærir líkamann og hægir á ótímabærri öldrun fruma. Anna
Björk Kristjánsdóttir, leikmaður í meistaraflokki Stjörnunnar, mælir með
vörunum frá Terranova sem hún segir gefa sér aukna orku fyrir leiki.
Anna Björk Kristjánsdóttir, leikmaður í meistaraflokki Stjörnunnar, mælir með Antioxidant frá Terranova. „Mér finnst gott að taka inn svo öflugt og gott bætiefni.“
MYND/VILHELM
Terranova-vörurnar fást í
flestum heilsuvöruverslunum
og apótekum.
Mér finnst gott að taka inn svo öflugt og gott bætiefni sem er fullt af
andoxunarefnum. Antioxidant veitir mér líka aukna orku fyrir leiki og
ekki skemmir fyrir að vörurnar frá Terranova eru algerlega án bindiefna og
annarra aukaefna.“
Anna Björk Kristjánsdóttir, leikmaður í meistaraflokki Stjörnunnar,
mælir sérstaklega með Antioxidant frá Terranova.
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:3
6
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
5
9
-3
2
1
C
1
7
5
9
-3
0
E
0
1
7
5
9
-2
F
A
4
1
7
5
9
-2
E
6
8
2
8
0
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
7
2
s
_
1
0
_
6
_
2
0
1
5
C
M
Y
K