Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.06.2015, Qupperneq 56

Fréttablaðið - 11.06.2015, Qupperneq 56
11. júní 2015 FIMMTUDAGUR| MENNING BÍÓ | 36 29 ára Shia LaBeouf Þekktastur fyrir leik sinn í Trans- formers-kvikmyndunum, Fury, Disturbia og Surf’s Up. Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo hefur staðfest þann orð- róm um að unnið sé að heimildar- mynd um hann. Myndin mun bera titilinn Ronaldo en kappinn staðfesti orðróminn á Twitter á dögunum. Breski leikstjórinn Ant- hony Wonke, sem vann BAFTA-verðlaunin fyrir þáttaröðina The Tower: A Tale of Two Cities leikstýrir mynd- inni og mun Uni versal Pictures framleiða hana. Áætlað er að myndin verði tilbúin í haust. Mynd um Ronaldo BÍÓFRÉTTIRAFMÆLISBARN DAGSINS Mikið var um að vera í helstu kvik- myndahúsum landsins í gærkvöldi þegar ein af stórmyndum sumars- ins, Jurassic World, var frumsýnd hér á landi. Kvikmyndin á að gerast tuttugu og tveimur árum eftir atburðina í myndinni Jurassic Park árið 1993 og er glænýtt framhald af einni vinsælustu kvikmyndaseríu allra tíma sem stórmeistarinn Steven Spielberg kom af stað. Jurassic World gerist á eyj- unni Isla Nublar sem er sögusvið fyrstu myndarinnar þar sem Júra- garðurinn var fyrst reistur. Ekki tókst þó að opna garðinn sökum eftirminnilegra óhappa á prufu- stiginu og var eyjan brátt yfir- tekin af risaeðlum af öllum stærð- um og gerðum. Nú eru tuttugu og tvö ár liðin frá þeim atburðum og nú hefur verið opnaður nýr, miklu stærri og fjölbreyttari garður: Jurassic World. Samkvæmt fjölmiðlum vestan- hafs er gert ráð fyrir að myndin muni skila talsverðum peningum í kassann á heimsvísu. Hún er sögð koma til með að verða tekjuhæsta risaeðlukvikmyndin hingað til en gert er ráð fyrir að innkoman af fyrstu sýningarhelginni verði um fimmtán milljarðar króna. Það gerir helgina að þriðju stærstu frumsýningarhelgi ársins, á eftir Fast and the Furious 7 og Aven- gers: Age of Ultron. Af risaeðlumyndunum hefur Jurassic Park: The Lost World halað inn mest fé hingað til með um tíu milljarða króna fyrstu sýn- ingarhelgina. Til gagns og gamans reikn- aði vefsíðan Fandango út að það myndi kosta rúma þrjú þúsund milljarða íslenskra króna að byggja Júragarðinn eins og hann kemur fram í Jurassic World. Þetta kom fram í myndbandi sem gefið var út til að kynna mynd- ina. Jafnframt kom út að viðhalds- kostnaður á ári yrði 11,9 milljarð- ar dala, eða um 1.600 milljarðar íslenskra króna, þannig að það er harla ólíklegt að garður sem þessi verði nokkurn tímann að veruleika. Aðalhlutverkin í Jurassic World leika þau Chris Pratt, Judy Greer, Vincent D’Onofrio, Bryce Dallas Howard og Ty Simpkins. Colin Trevorrow leikstýrir myndinni. Myndin hefur fengið góða gagn- rýni í erlendum miðlum eins og fjórar stjörnur af fimm mögu- legum í The Guardian og í The Telegraph. Þá er myndin með 8,5 í einkunn á IMDB. gunnarleo@frettabladid.is Mun stærri Júragarður opnaður á ný Kvikmyndin Jurassic World var frumsýnd hér á landi í gær. Mikil eft irvænting var eft ir myndinni en sögusvið hennar er sama eyja og fyrsta myndin gerðist á og eru risaeðlurnar enn fl ottari. Myndin hefur nú þegar fengið góða gagnrýni hjá erlendum gagnrýnendum. ROSA EÐLUR Kvikmyndin Jurassic World er komin í kvikmyndahús og bíða eflaust margir eftir því að sjá risaeðlurnar á nýjan leik. ➜ Jurassic World gerist á eyj- unni Isla Nublar sem er sögu- svið fyrstu myndarinnar þar sem Júragarðurinn var fyrst reistur. Ekki tókst þó að opna garðinn sökum eftirminni- legra óhappa á prufustiginu og var eyjan brátt yfirtekin af risaeðlum, af öllum stærð- um og gerðum. Nú eru tutt- ugu og tvö ár liðin frá þeim atburðum og nú hefur verið opnaður nýr, miklu stærri og fjölbreyttari garður. FRUMSÝNINGAR Entourage Gamanmynd Leikarar: Adrian Grenier, Jeremy Piven, Kevin Connolly, Jerry Ferrara og Kevin Dillon. 17. júní 7,6/10 Paper Towns Rómantískt drama Leikarar: Cara Delevingne, Nat Wolff, Halston Sage, Meg Crosbie og Austin Abrams. 17. júní Inside Out Gamansöm teiknimynd Leikarar: Diane Lane, Amy Poehler, Kyle MacLachlan, Mindy Kaling og Bill Hader. 17. júní 9,1/10 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :3 6 F B 0 7 2 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 5 8 -2 7 7 C 1 7 5 8 -2 6 4 0 1 7 5 8 -2 5 0 4 1 7 5 8 -2 3 C 8 2 8 0 X 4 0 0 3 B F B 0 7 2 s _ 1 0 _ 6 _ 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.