Fréttablaðið - 11.06.2015, Blaðsíða 72
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla,
Vesturbergi og
Arnarbakka
Sumarið er komið
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 800 1177
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Allt sem þú þarft ...
Höfuðborgarsvæðið, meðallestur kvenna
á tölublað, 18–49 ára. Prentmiðlakönnun
Gallup, jan.– mar. 2015
YFIRBURÐIR
Fréttablaðsins staðfestir
53,3%
18%
FB
L
M
BL
Frá því að aðgerðaráætlun um afnám hafta var kynnt í vik-
unni hef ég verið eitt spurninga-
merki. Fjármál eru ekki mitt
sérsvið en ég tel mig þó skilja til-
gang aðgerðanna og átta mig á að
þær eru mjög góðar. Stórum og
mikilvægum spurningum er þó
enn þá ósvarað. Eða öllu heldur
stórri og mikilvægri spurningu:
Hver á heiðurinn?
Á Alþingi og á samfélagsmiðlum
hafa þingmenn skipst á skoð-
unum á yfirvegaðan og málefna-
legan hátt um hver eigi að fá að
taka að sér heiðurinn á þessari
vinnu. Skiljan lega reyna þing-
menn að gera sem minnst úr
eigin hlut og þvert á flokka kepp-
ast þeir um að kasta heiðrinum á
milli sín, eins og sjóðandi heitri
og gómsætri kartöflu.
ÞESSARI mikilvægu spurningu
er þó enn ósvarað þrátt fyrir hóg-
værar og mikilvægar tilraunir
þingheims. Það er því mikilvægt
að setja á fót einhvers konar
nefnd til að komast að því hver á
heiðurinn að aðgerðunum. Nefnd-
in hefði það hlutverk að komast
til botns í málinu og neyða við-
komandi þingmann til að taka
hrósi.
ÞAÐ er nefnilega óþolandi að
þingmenn séu samstiga um ágæti
aðgerða sem skila þjóðarbúinu
miklum fjármunum án þess
að almenningur viti nákvæm-
lega hverjum á að hrósa. Það er
það eina sem skiptir okkur máli.
Það er enginn að spá í stórkost-
leg áhrif sem lægri skuldastaða
ríkissjóðs getur haft á íslenskt
sam félag. Vaxtagreiðslur myndu
lækka um milljarða en það breyt-
ir litlu á meðan þöggun ríkir í
samfélaginu um hver á hugmynd-
ina.
HVER ber ábyrgð á því að 1.200
milljarðar festust í gjaldeyris-
höftum og hverjum datt í hug að
það væri sniðugt að sækja hluta
af þessu fjármagni til kröfuhafa?
Hver stakk upp á því að leggja
til að semja við kröfuhafana og
hver sótti kaffið á fyrsta fund-
inum? Þetta eru mjög mikilvægar
spurningar. Kaffi hefur nefnilega
mjög mikil áhrif á líðan fólks og
virkni.
Hver á
heiðurinn?
BAKÞANKAR
Atli Fannar
Bjarkason
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:3
6
F
B
0
7
2
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
5
7
-F
B
0
C
1
7
5
7
-F
9
D
0
1
7
5
7
-F
8
9
4
1
7
5
7
-F
7
5
8
2
8
0
X
4
0
0
1
A
F
B
0
7
2
s
_
1
0
_
6
_
2
0
1
5
C
M
Y
K