Fréttablaðið - 05.12.2015, Síða 38

Fréttablaðið - 05.12.2015, Síða 38
Í grófu klámi er hægt að finna ýmis brengluð skilaboð sem eiga sér ekki stoð í veruleikanum,“ segir Ástrós Erla Benediktsdóttir, meist- aranemi í félagsráðgjöf til starfsrétt- inda við Háskóla Íslands. Skilaboðin geta verið dulin eða sýnileg. Skila- boðin gefa til dæmis hugmyndir um kynhegðun, kynheilbrigði, líkams- mynd og samskipti milli kynja. Mörg þessara skilaboða eiga ekki við í raunveruleikanum. Þar má nefna dæmi um að konur eru í flestum klámmyndum alltaf til í kynlíf og fá alltaf fullnægingu, jafnvel þótt það virðist vont eða niðurlægjandi. Einnig eru karlmenn oft sýndir kald- lyndir þar sem lítil virðing og ást er sýnd til kvenna í grófu klámi. Kærleikssnautt viðhorf Ástrós Erla vann lokaverkefni sitt í BA-námi í félagsráðgjöf um útbreiðslu kláms og hugsanleg áhrif þess, þá sérstaklega á börn og ung- menni. Í dag vinnur hún að meistara- prófsritgerð sinni í félagsráðgjöf undir leiðsögn Freydísar Jónu Frey- steinsdóttur (MSW, PhD), dósents í félagsráðgjöf. Í ritgerðinni skoðar hún kynhegðun, kynheilbrigði og klámáhorf íslenskra ungmenna og kannar meðal annars hversu mikið klámáhorf er hér á landi, hvar ung- menni nálgast klám og hve mikið þau horfa á það. Einnig er skoðað hvort klám hafi áhrif á ýmsa þætti í lífi einstaklinga t.d. eins og líkams- ímynd og hamingju. Rannsóknir hafa sýnt að meðal- aldur þeirra sem horfa á klám í fyrsta skipti er um 11 ára. Í ritgerð Ástrósar Erlu kemur einnig fram að rannsóknir hafi sýnt að klámáhorf snemma á æviskeiðinu getur komið í veg fyrir að kynvitund mótist eðli- lega og að hætta sé á að viðhorf einstaklings verði virðingar- og/ eða kærleikssnautt. „Rannsóknir sýndu að börn sem hafa séð klám geta upplifað kvíða eftir á og jafnvel vanlíðan,“ segir Ástrós Erla. Aðgengi að klámi hefur aukist mjög síðustu áratugi með tölvuvæðingunni. Mikil- vægt er að foreldrar séu meðvitaðir um hversu mikið af klámi er á netinu og hversu auðvelt er að nálgast það. „Maður er t.d. farin að sjá börn í leik- skóla leika sér með síma og ég tel að það séu ekki allir foreldrar sem fatta að setja netsíur til að verja börnin gegn klámi.“ Klámvæðingin ekki stöðvuð Ástrós Erla segir útbreiðslu kláms sífellt að aukast, þar að auki hafi klám orðið sífellt hversdagslegra og viðurkenndara með tölvuvæðing- unni. „Klám er ekki aðeins að finna á internetinu en einnig í kvikmyndum, sjónvarpsþáttum, tónlistarmynd- böndum, tímaritum, auglýsingum, fjölmiðlum og mörgu fleira. Klám- fengið efni sem kemur fram í tónlist- armyndböndum og öðru sjónvarps- efni er oft flokkað sem mjúkt eða erótískt klám. Mikið af því klámefni sem hægt er að finna á internetinu er mjög gróft og afbrigðilegt frá „hefð- bundnu“ kynlífi. Klámvæðinguna er líklegast ekki hægt að stöðva og því tel ég mikilvægt að nýta fræðslu og forvarnir til að koma í veg fyrir skaðleg áhrif.“ Rannsóknir hafa sýnt að karl- menn sækjast fremur eftir því að horfa á klám en konur. „Flestir hafa séð klám, bæði konur og karlar, en rannsóknir hafa sýnt að karlar horfa meira og oftar á það en konur. Klám er margs konar og hefur margs konar áhrif á fólk sem getur bæði verið flokkað sem jákvætt og neikvætt,“ tekur hún fram. „Sumir nota klám til að fá hugmyndir um nýja hluti sem þá langar að prófa í kynlífi og eru forvitnir um. Rannsóknir hafa sýnt að ungmenni sem horfa á klám eru líkleg til að prófa endaþarmsmök, kynlíf með fleirum en einum aðila eða eiga fleiri bólfélaga yfir ævina. Ég Hvaða skilaboð sendir klám um kynlíf, konur, karla og sambönd? Hver eru áhrif þess á börn og unglinga? Er klámvæðingin komin til að vera? Hvernig er hún að þróast? Ástrós Erla Benediktsdóttir og Þórður Krist- insson eru sérfróð um áhrif kláms á ungmenni og eru sammála um að aukin kynfræðsla sé algjör nauðsyn. Kristjana Björg Guðbrandsdóttir kristjana@frettabladid.is Viktoría Hermannsdóttir viktoria@frettabladid.is Slæm áhrif Fréttablaðið/Silja l Kynferðisleg mök í leggöng konu, endaþarm eða munn af hálfu þriggja eða fleiri karla á sama tíma. l „Double penetration“, kyn- mök og endaþarmsmök sem tveir karlar stunda í einu við konu. l „Gagging“, það orð er notað þegar karlmaður lætur konu veita sér munn- mök og þvingar lim sínum það langt niður í kok að hún kúgast, tárast og jafn- vel ælir. l „Ass to mouth“, enda- þarmsmök þar sem karl- maður tekur liminn úr endaþarmi og beint yfir í munn konunnar án þess að þrifið sé á milli. l „Bukkake“, einn eða fleiri karlmenn brunda yfir and- lit, líkama, hár, augu, eyru eða munn konu. l „Money shot“, einn eða fleiri karlmenn brunda í glas og konan drekkur það. (Dines, 2010; Stewart og Szymanski, 2012). Ofbeldi í klámi 90% vinsælustu klámmynda í Bandaríkjunum innihalda sen- ur þar sem kona er bæði beitt tjáningarlegu og líkamlegu ofbeldi, allavega einu sinni. Ástrós Erla benediktsdóttir segir skila- boð sem felast í grófu klámi brengluð, fræðslu þurfi til að aðstoða ungt fólk sem er enn að móta kynvitund sína til þess að greina á milli kláms og veru- leika. Fréttablaðið/StEFÁn Kaldlyndir strákar og stúlkur niðurlægðar kláms tel að mörg ungmenni prófi ýmislegt sem þau sjá í klámi sem þau hefðu jafnvel annars ekki prófað. Þar má nefna að í klámefni á netinu má finna mikið um endaþarmsmök, hópkynlíf og „cum shots“ þar sem karlmaður brundar yfir konuna, þá í andlit, munn eða líkama. Aðrar rannsóknir hafa sýnt að mikið klámáhorf getur haft áhrif á getu einstaklinga til að tengjast öðrum og halda sér í sambandi. Rannsóknir hafa einnig sýnt fram á að bæði mikill sýnileiki kláms í umhverfinu og klámáhorf geti haft slæm áhrif á sjálfsmynd og líkams- ímynd ungmenna. Einnig getur það haft áhrif á kynhegðun og kynferðis- lega örvun einstaklinga. Í heimildar- mynd um klámfíkla kom fram að adul t cont ent ↣ 5 . d e s e m b e r 2 0 1 5 L A U G A r d A G U r38 h e L G i n ∙ F r É T T A b L A ð i ð 1 1 -1 2 -2 0 1 5 0 9 :2 9 F B 1 3 6 s _ P 1 1 4 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 A 7 -B E 1 4 1 7 A 7 -B C D 8 1 7 A 7 -B B 9 C 1 7 A 7 -B A 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 3 6 s _ 4 1 2 2 0 1 5 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.