Fréttablaðið - 05.12.2015, Page 44
5 . D E S E M B E R 2 0 1 5 L A U G A R D A G U R44 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Fjöldi árása eftir mánuðum árið 2015
Janúar
Maí
September
Febrúar
Júní
Október
Mars
Júlí
Nóvember
Apríl
Ágúst
Desember
það sem af er mánuði
24
38
38
18
42
23
30
45
35
18
41
2
354
dögum í
Bandaríkjunum
339
fjöldaskotárásir á
V ið skulum ekki láta svona mannfórnir verða að hvers-dagslegri venju,“ sagði Barack Obama Bandaríkjaforseti í ræðu sinni eftir enn eina skotárásina á hóp af varnar-
lausu fólki í Bandaríkjunum, nánar til tekið í
Colorado Springs, í síðustu viku.
Ítrekuð varnaðarorð forsetans í þessa veru
virðast ekki hafa mikla þýðingu, sé tekið tillit
til fjölda skotárása sem orðið hafa þar í landi
það sem af er ári, sú síðasta nú á miðvikudag.
Tölurnar tala sínu máli – 354 fjöldaskotárásir
byssumanna hafa átt sér stað á árinu sem nú er
að líða, meira en ein á dag að meðaltali. Þessi
staðreynd undirstrikar eina af skuggahliðum
hins mikla ríkis í vestri. Þessar napurlegu tölur
hafa auðvitað orðið uppspretta umræðu um
vopnaburð lögreglu og stjórnarskrárvarða
skotvopnaeign almennings þar í landi.
Efasemdir um að lögregla með byssu komi í
veg fyrir glæpi fá æ meiri hljómgrunn. Kröfur
um að stemma þurfi stigu við
rót vandans, frumstæðri byssu-
menningu sem einkennist af
almennri skotvopnaeign og
þungvopnaðri lögreglu á öllum
götuhornum, verða tíðari og
háværari. Fróðlegt verður að
fylgjast með umræðunni um
þennan smánarblett á sam-
félaginu vestanhafs næstu
misserin.
Ólöf
Skaftadóttir
olof@frettabladid.is
Kröfur um að stemma stigu við stjórnarskrárvarinni skotvopnaeign almenn-
ings í Bandaríkjunum og vopnaburð lögreglu verða sífellt háværari í BNA.
FRÉTTABLAÐIÐ/SILJA
47
RÍKI
FJÖLDASKOTÁRÁSIR Í
BANDARÍKJUNUM 2015
354
FJÖLDASKOTÁRÁSIR
220
BORGIR
462
myrtir í fjöldaskotárásum
það sem af er ári
FJÖLDASKOTÁRÁS
er árás þar sem
fjórir eða fleiri sær-
ast eða eru myrtir.
Tölur úr
gagnagrunnunum
shootingtracker.com og
gunviolence archive.org.
Ekki opinberir
gagnagrunnar.
Upplýsingar sóttar í
fréttaflutning
þarlendra miðla.
1.314
hafa særst í
fjöldaskotárásum í
Bandaríkjunum
Á HVERJUM DEGI
er gerð fleiri en ein
fjöldaskotárás í
Bandaríkjunum.
1
1
-1
2
-2
0
1
5
0
9
:2
9
F
B
1
3
6
s
_
P
0
9
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
8
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
3
6
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
7
A
8
-1
B
E
4
1
7
A
8
-1
A
A
8
1
7
A
8
-1
9
6
C
1
7
A
8
-1
8
3
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
1
3
6
s
_
4
1
2
2
0
1
5
C
M
Y
K