Fréttablaðið - 05.12.2015, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 05.12.2015, Blaðsíða 44
5 . D E S E M B E R 2 0 1 5 L A U G A R D A G U R44 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð Fjöldi árása eftir mánuðum árið 2015 Janúar Maí September Febrúar Júní Október Mars Júlí Nóvember Apríl Ágúst Desember það sem af er mánuði 24 38 38 18 42 23 30 45 35 18 41 2 354 dögum í Bandaríkjunum 339 fjöldaskotárásir á V ið skulum ekki láta svona mannfórnir verða að hvers-dagslegri venju,“ sagði Barack Obama Bandaríkjaforseti í ræðu sinni eftir enn eina skotárásina á hóp af varnar- lausu fólki í Bandaríkjunum, nánar til tekið í Colorado Springs, í síðustu viku. Ítrekuð varnaðarorð forsetans í þessa veru virðast ekki hafa mikla þýðingu, sé tekið tillit til fjölda skotárása sem orðið hafa þar í landi það sem af er ári, sú síðasta nú á miðvikudag. Tölurnar tala sínu máli – 354 fjöldaskotárásir byssumanna hafa átt sér stað á árinu sem nú er að líða, meira en ein á dag að meðaltali. Þessi staðreynd undirstrikar eina af skuggahliðum hins mikla ríkis í vestri. Þessar napurlegu tölur hafa auðvitað orðið uppspretta umræðu um vopnaburð lögreglu og stjórnarskrárvarða skotvopnaeign almennings þar í landi. Efasemdir um að lögregla með byssu komi í veg fyrir glæpi fá æ meiri hljómgrunn. Kröfur um að stemma þurfi stigu við rót vandans, frumstæðri byssu- menningu sem einkennist af almennri skotvopnaeign og þungvopnaðri lögreglu á öllum götuhornum, verða tíðari og háværari. Fróðlegt verður að fylgjast með umræðunni um þennan smánarblett á sam- félaginu vestanhafs næstu misserin. Ólöf Skaftadóttir olof@frettabladid.is Kröfur um að stemma stigu við stjórnarskrárvarinni skotvopnaeign almenn- ings í Bandaríkjunum og vopnaburð lögreglu verða sífellt háværari í BNA. FRÉTTABLAÐIÐ/SILJA 47 RÍKI FJÖLDASKOTÁRÁSIR Í BANDARÍKJUNUM 2015 354 FJÖLDASKOTÁRÁSIR 220 BORGIR 462 myrtir í fjöldaskotárásum það sem af er ári FJÖLDASKOTÁRÁS er árás þar sem fjórir eða fleiri sær- ast eða eru myrtir. Tölur úr gagnagrunnunum shootingtracker.com og gunviolence archive.org. Ekki opinberir gagnagrunnar. Upplýsingar sóttar í fréttaflutning þarlendra miðla. 1.314 hafa særst í fjöldaskotárásum í Bandaríkjunum Á HVERJUM DEGI er gerð fleiri en ein fjöldaskotárás í Bandaríkjunum. 1 1 -1 2 -2 0 1 5 0 9 :2 9 F B 1 3 6 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 A 8 -1 B E 4 1 7 A 8 -1 A A 8 1 7 A 8 -1 9 6 C 1 7 A 8 -1 8 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 3 6 s _ 4 1 2 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.