Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.12.2015, Qupperneq 47

Fréttablaðið - 05.12.2015, Qupperneq 47
DUGNAÐUR Elvar Örn Reynisson lætur ekki veðrið aftra sér frá því að hjóla all- an ársins hring. Hann segist horfa á föstu bílana með vorkunnaraugum þegar hann hjólar fram hjá þeim. KLASSÍSK Allar nánari upp- lýsingar um jóla- skeiðina má finna á www.gam.is og á Facebook undir GAM – verslun Guðlaugs A. Magnússonar. Verslun Guðlaugs A. Magnússonar við Skólavörðustíg var stofnuð árið 1924 og hefur um 69 ára skeið boðið upp á jólaskeið með nýrri hönnun á hverju ári en hver hönnunar- lína telur tólf skeiðar. Það var árið 1946 sem Guðlaugur hannaði sína fyrstu jóla- skeið sem smíðuð var úr sterling-silfri. Skeiðin naut strax mikilla vinsælda á meðal Íslendinga enda Guðlaugur ein- stakur listamaður og hugmyndaflugi hans fá takmörk sett. Í dag er það barnabarn Guðlaugs, Hanna Sigríður Magnúsdóttir, viðskipta- fræðingur og hönnuður, sem sér um hönnun jólaskeiðarinnar og rekstur verslunarinnar. Aðspurð segir Hanna Sigríður að það hafi legið beinast við eftir daga föður hennar heitins að halda heiðri afa síns og föður á lofti með því að reka verslun- ina áfram og taka við þar sem frá var horfið. „Ég hef lifað og hrærst við með- höndlun silfurs og fallegra hönnunar- gripa allt mitt líf. Með þessari hönn- unarlínu sem hófst 2013 vil ég heiðra minningu föður míns og afa og arfleifð mína.“ Jólaskeiðina í ár prýðir friðar- dúfa ásamt búrgundírauðri emaleringu en sá litur er tákn hins heilaga anda og kærleikans að sögn Hönnu Sigríðar. „Jólaskeiðin er því falleg gjöf í jólapakk- ann og glæsilegur hönnunarsafngripur.“ Sjálf hefur Hanna Sigríður erft list- fengi og hönnunaráhugann frá fjöl- skyldu sinni og hefur m.a. hannað fallega skartgripi ásamt fallegum orna- mentum í formi snjókorna og engla. „Innblásturinn að fyrsta englinum mín- um kom til mín í gegnum veikindi föður míns. Ég og við fjölskyldan vorum alltaf að halda í vonina eins og gengur og ger- ist þegar ástvinur veikist og á erfiðustu köflunum þá var það vonin sem virtist það eina sem ég átti eftir.“ Í kjölfar þessara tímamóta hannaði hún fyrsta engilinn sinn sem hún kaus að kalla engil vonar. „Sú hönnun fór svo að vinda upp á sig og í dag hanna ég nokkrar tegundir af englum, í nokkrum stærðum og úr ólíkum efnivið eftir því hvað við á. Englarnir mínir sem ég geri úr silfri prýða bæði hálsmen og arm- bönd og hægt er að fá eyrna- lokka líka.“ FALLEG JÓLASKEIÐ GAM KYNNIR Friðardúfa prýðir jólaskeiðina í ár frá verslun Guðlaugs A. Magnússonar. Ný jólaskeið kemur á hverju ári og hefur gert um 69 ára skeið. LIFIR ÁFRAM „Með þessari hönnunarlínu sem hófst 2013 vil ég heiðra minningu föður míns og afa og arfleifð mína,“ segir Hanna Sigríður Magnúsdóttir. MYND/ANTON BRINK 1 1 -1 2 -2 0 1 5 0 9 :2 9 F B 1 3 6 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 A 8 -3 E 7 4 1 7 A 8 -3 D 3 8 1 7 A 8 -3 B F C 1 7 A 8 -3 A C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 3 6 s _ 4 1 2 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.