Fréttablaðið - 05.12.2015, Side 54

Fréttablaðið - 05.12.2015, Side 54
FÓLK| JÓL Íslenzka Pop-Up fjelagið heldur árlegan jólamarkað á Bus hosteli um helgina þar sem hópur innlendra hönnuða sýnir og selur fjölbreytt hand- verk fyrir jólin. Þetta er þriðja árið sem hópurinn setur upp markað fyrir jólin en í fyrsta sinn sem hann er haldinn á Bus hosteli, sem er í Skógarhlíð í Reykjavík. Að sögn Hönnu Grétu, eins skipuleggjenda jólamarkaðar- ins, fylgja ýmsir kostir því að versla á slíkum mörkuðum. „Nándin við hönnuði og framleiðendur er allt önnur en í hefðbundnum verslunum. Það er gaman fyrir viðskiptavini að kynnast hönn- uðum yfir borðið og kaupa beint af þeim fallega gjafa- vöru og eiga um leið gott spjall við þá. Það er ekki síður skemmtilegt fyrir okkur að spjalla við kaupendur, kynnast þeim og heyra álit þeirra á vörum okkar. Á jólamarkaðinum um helgina má finna margt í jólapakkann og um leið fyrir heimilið. Auk þess seljum við líka jólapappír og jólakort þannig að hér er hægt að klára jólagjafa- innkaupin í einni ferð.“ Um helgina verða þrettán básar og er fjöl- breytileikinn mikill að sögn Hönnu. „Áherslan er sem fyrr á íslenskt handverk, hönnun og framleiðslu. Við erum með fjölbreytt úrval af vörum á borð við textíl- vörur, myndlist, keramik- vörur, ýmislegt skart, út- skurð, bretti og óróa og svo auðvitað jólaskraut, pappír og kort.“ Boðið verður upp á kaffi og smákökur auk þess sem kaffi- hús hostelsins er opið. „Þar má m.a. kaupa sér kakó og betri kökur þannig að ég get lofað notalegri jólastemningu hér um helgina. Það verða posar á staðnum og nóg af bílastæðum. Jólamarkaðurinn er sannarlega tilvalinn viðkomustaður á leið í miðbæinn eða á leiðinni heim eftir góðan dag.“ Hönnuðir sem selja um helgina eru Bifurkolla, Ísafold design, Gluggagallery, Íris Ösp Heiðrúnardóttir, Aron Freyr Stefánsson, Hanna Gréta, Basalt Reykjavík, Ratdesign, Valdór Bóasson, Gola & Glóra, Mixmix Reykjavík, Gunnarsbörn og Bismagg. Jólamarkaðurinn er hald- inn á Bus hosteli í Skógarhlíð 10 í Reykjavík og stendur yfir milli kl. 12 og 17 í dag og á morgun. Allar nánari upplýsingar má finna á Facebook undir Íslenzka Pop-up fjelagið. NOTALEG STEMNING JÓLAMARKAÐUR Fjöldi íslenskra hönnuða tekur þátt í árlegum jólamarkaði sem haldinn er á Bus hosteli um helgina. GOTT SAMBAND ,,Það er gaman fyrir viðskiptavini að kynnast hönnuðum yfir borðið og kaupa beint af þeim fallega gjafavöru,“ segir Hanna Gréta, einn af skipuleggjendum jólamarkaðarins, sem hér er ásamt Aroni Frey, sem einnig verður með bás um helgina. MYND/GVA Lagfærir hrukkur, ör, bólur og sár Virkar á skömmum tíma Sniglaslím með aloa vera og lemongrass Fæst í Lyfju, Heilsuhúsinu, Apótekinu og Fjarðarkaupum. Sniglagel NÁTTÚRULEGT FEGRUNARLEYNDARMÁL FYRIR HÚÐINA STÆRSTA UFC-KVÖLD ÁRSINS LAUGARDAG 12. DES. KL. 03:00 365.is Sími 1817 GUNNAR ER KLÁR Í BARDAGANN GUNNAR NELSON GEGN DEMIAN MAIA CONOR McGREGOR GEGN JOSÉ ALDO Laugardagskvöldið 12. desember mætir Gunnar Nelson hinum brasilíska Demian Maia og í aðalbardaga kvöldsins kljást Conor McGregor og José Aldo. Ekki missa af stærsta UFC-kvöldi ársins. 1 1 -1 2 -2 0 1 5 0 9 :2 9 F B 1 3 6 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 8 3 K _ N Ý. p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 A 8 -1 6 F 4 1 7 A 8 -1 5 B 8 1 7 A 8 -1 4 7 C 1 7 A 8 -1 3 4 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 3 6 s _ 4 1 2 2 0 1 5 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.