Fréttablaðið - 05.12.2015, Síða 67

Fréttablaðið - 05.12.2015, Síða 67
Starfsmaður í Flugrekstardeild AviJet leitar af öflugum starfsmanni í flugrekstar-deild félagsins. Starfið felst m.a. í gerð flugplana, öflum yfir- flugsheimilda, skipuleggja flugafgreiðslu og eldsneyti. Einnig skipulag fyrir áhafnir, m.a. þjálfun og vinnuskrá, flugmiðar, hótel ofl. Menntunar- og hæfniskröfur • Nákvæmni og skipulögð vinnubrögð • Sveigjanleiki og samstarfsvilji • Hafa getu til að vinna undir álagi • Góð enskukunnátta bæði í máli og riti Umsóknarfrestur til og með 13. desember. Ferilskrá sendist á: jobs@avijet.is Vísindasiðanefnd óskar eftir sérfræðingi í hálft starf (50%). Í starfinu felst að taka þátt í daglegum störfum á skrif- stofu Vísindasiðanefndar m.a, undirbúningi funda, afgreiðslu mála, aðstoð við umsækjendur, samskipti við ýmsa aðila og öflun upplýsinga og vinnu að eftir- liti með framkvæmd verkefna sem Vísindasiðanefnd hefur samþykkt. Starfsmaðurinn skal hafa háskólapróf sem nýtist í starfi, geta sýnt frumkvæði og hafa góða kunnáttu í skjalavistun og notkun Office hugbúnaðarins. Góð færni í íslensku og ensku er nauðsynleg og kunnátta einu norrænu tungumáli er kostur. Bæði karlar og konur eru hvött til að sækja um starfið. Laun verða greidd samkvæmt kjarasamningi við- komandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Vísindasiðanefnd hefur það hlutverk að meta vís- indarannsóknir á heilbrigðissviði í þeim tilgangi að tryggja að þær samrýmist vísindalegum og siðfræði- legum sjónarmiðum. Umsóknarfrestur er til 21. desember. Umsókn ásamt nauðsynlegum fylgigögnum má senda með tölvupósti á póstfangið: vsn@vsn.is. Nánari upplýsingar veitir Eiríkur Baldursson, framkvæmdastjóri, sími 551 7100 Vísindasiðanefnd Landspítali er lifandi og fjölmennur vinnustaður með um 5.100 starfsmenn. Hann er aðalsjúkrahús landsins og miðstöð menntunar og rannsókna í heil - brigðisvísindum. Á Landspítala er lögð áhersla á öryggi, jafnrétti, ábyrgan rekstur, góðan starfsanda og bættan húsakost. Helstu verkefni og ábyrgð • Umsjón og ábyrgð á rekstri upplýsingakerfa • Undirbúa uppsetningu á nýjum útgáfum og skipuleggja innleiðingu þeirra • Þjónusta, upplýsingagjöf og ráðgjöf til notenda • Greining á þörfum notenda og þátttaka í verkefnum • Verkefnastjórn og samskipti við birgja Öflugur hugbúnaðarsérfræðingur óskast til starfa við umsjón og rekstur hugbúnaðarkerfa Landspítala. Við sækjumst eftir jákvæðum einstaklingi sem getur axlað ábyrgð og tekist á við krefj andi verkefni. Um er að ræða fjölbreytt og spennandi verkefni hjá traustri stofnun með umfangs mikinn upplýsingatæknirekstur. Gott starfsumhverfi auk virkrar endurmenntunar og mögu leika á starfsþróun. Heilbrigðis- og upplýsingatæknideild sér um rekstur fjölda hug búnaðar- kerfa og er meginhluti þeirra á sviði rafrænnar sjúkraskrár. Einnig fer þar fram umfangsmikil þróun og samþætting kerfa. Hæfnikröfur • Þekking og reynsla af gagnasafnsvinnslu og forritun • Reynsla af sambærilegu starfi æskileg • Öguð og sjálfstæð vinnubrögð • Hæfni í mannlegum samskiptum • Reynsla af hópvinnu og verkefnastjórn • Háskólapróf í tölvunarfræði, heilbrigðisverkfræði eða sambærileg menntun Starfshlutfall er 100% og er starfið laust frá 1. janúar 2016 eða eftir nánara samkomulagi. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Nánari upplýsingar veitir Hannes Þór Bjarnason, rekstrarstjóri (hannesb@landspitali.is, 543 5391). Umsóknarfrestur er til og með 21. desember 2015. Laun skv. kjarasamningi fjár mála ráðherra og stéttarfélags. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. HUGBÚNAÐARSÉRFRÆÐINGUR Heilbrigðis- og upplýsingatæknideild Landspítali er lifandi og fjölmennur vinnustaður með um 5.100 starfsmenn. Hann er aðalsjúkrahús landsins og miðstöð menntunar og rannsókna í heil - brigðisvísindum. Á Landspítala er lögð áhersla á öryggi, jafnrétti, ábyrgan rekstur, góðan starfsanda og bættan húsakost. Helstu verkefni og ábyrgð • Skipulagning fyrirbyggjandi viðhalds vélabúnaðar og framkvæmd þess • Eftirlit með öllum vélbúnaði og kerfum þvottahússins, eins og loftræsti-, þjófavarnar- og eldvarnarkerfum • Áætlanagerð um endurnýjun vélbúnaðar og/eða varahluta í samráði við stjórnendur • Viðhald búnaðar og tækja sem notaður er til framleiðslu Hæfnikröfur • IV-stigs vél fræðings menntun og haldgóð þekking og reynsla í umsjón flókinna tæknikerfa • Reynsla af rekstri gufukerfa og notkun fyrirbyggjandi viðhaldskerfa æskileg • Sjálfstæði, frumkvæði og lausnamiðuð nálgun • Þjónustulund og geta til að starfa í teymi • Geta til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku • Góð almenn tölvukunnátta Krefjandi starf vélfræðings í fjölbreyttu og spennandi starfsumhverfi er laust til umsóknar. Hlutverk þvottahússins er að sjá um þvottinn, afgreiðslu og endurnýjun á líni ásamt því að reka saumastofu. Vélbúnaður þvottahússins er umfangsmikill og er vélfræðingur ábyrgur fyrir umsjón og viðhaldi á þeim vélbúnaði ásamt rekstri gufukatla, bæði rafskauts- og olíuketils, til gufu fram- eiðslu fyrir þvottahús og dauðhreinsunardeild spítalans. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust frá 1. febr. 2016 eða eftir samkomulagi. Umsókn fylgi náms- og starfs ferilskrá ásamt afriti af próf skírteinum. Laun skv. kjarasamningi fjár mála - ráðherra og stéttar félags. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttis- stefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar veita Karólína Guðmundsdóttir, deildar stjóri (karolina@landspitali.is, 543 1515) og Viktor Ellertsson, mannauðsráðgjafi (viktore@ landspitali.is, 543 1517). Umsóknarfrestur er til og með 21. desember 2015. VÉLFRÆÐINGUR Þvottahús 1 1 -1 2 -2 0 1 5 0 9 :2 9 F B 1 3 6 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 A 8 -2 5 C 4 1 7 A 8 -2 4 8 8 1 7 A 8 -2 3 4 C 1 7 A 8 -2 2 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 3 6 s _ 4 1 2 2 0 1 5 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.