Fréttablaðið - 05.12.2015, Síða 74

Fréttablaðið - 05.12.2015, Síða 74
| ATVINNA | 5. desember 2015 LAUGARDAGUR18 Helstu verkefni: • Að leiða líkanagerð hjá Creditinfo og vöruþróun henni tengdri. Bæði viðhald og þróun á núverandi líkönum sem og nýsmíði á sérhæfðari líkönum í samstarfi við viðskiptavini. • Þróa ráðgjöf Creditinfo í áhættustýringu og nýtingu upplýsinga í þágu betri ferla og ákvarðana hjá viðskipta- vinum okkar, í nánu samstarfi við viðskiptastýringu. • Að vinna náið með teymi sem sér um vöruhús gagna í að byggja upp framtíðar landslag gagnastrúktúrs hjá Creditinfo. GÖGN SEM GERA GAGN Creditinfo er leiðandi fyrirtæki í traustri miðlun fjárhags- og fjölmiðlaupplýsinga og starfrækir einn stærsta gagnabanka landsins. Okkar hlutverk er að auka virði upplýsinga og stuðla þannig að réttri ákvarðanatöku og trausti í viðskiptum. Við bjóðum vinnu í skemmtilegum og faglega sterkum hópi þar sem tækifærin eru mikil. Creditinfo var stofnað á Íslandi árið 1997. Við erum í dag með 300 starfsmenn í 20 löndum, þar af 50 snillinga á Íslandi. www.creditinfo.is Menntun og reynsla: • Framhaldsmenntun á háskólastigi (M.Sc. eða PhD) í stærð- fræði, verkfræði, tölvunarfræði eða sambærilegum greinum • A.m.k. þriggja ára reynsla af áhættustýringu í atvinnulífinu, helst úr banka- eða tryggingageiranum • Reynsla af líkanagerð • Sérfræðiþekking á hugbúnaði til líkanagerðar eins og R og SAS er mikill kostur • Góð færni í framsetningu gagna á einfaldan og skýran hátt • Reynsla af vinnu tengdri vöruhúsum gagna er kostur Creditinfo eflir ráðgjöf í áhættustýringu til viðskiptavina sinna og leitar eftir öflugum liðsauka til að leiða þann þátt starfseminnar. Við leitum að aðila sem hefur metnað, frumkvæði og hæfileika til að þróa og hámarka virði gagnabanka Creditinfo og búa til gagnlegar upplýsingar fyrir íslenskt atvinnulíf. Creditinfo aðstoðar í dag yfir 1400 fyrirtæki við stýringu á áhættu í lána- og reikningsviðskiptum og er leiðandi í gerð lánshæfismats fyrir íslenskt atvinnulíf. YFIRMAÐUR ÁHÆTTU- STÝRINGAR Metnaður Frumkvæði Heildarsýn Samskipta-hæfileikar Nánari upplýsingar um starfið veita Brynja Baldursdóttir, framkvæmdastjóri, brynja@creditinfo.is og Ingvar Birgisson, forstöðumaður vörustýringar, ingvar@creditinfo.is. Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á atvinna@creditinfo.is merkt: „Yfirmaður áhættustýringar“ Umsóknarfrestur er til og með 10. desember. Aðstoðarskólameistari Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranesi auglýsir starf aðstoðarskólameistara til næstu fimm ára frá og með 1. janúar 2016. Aðstoðarskólameistari er staðgengill skólameistara og vinnur með honum við daglega stjórn og rekstur skólans sbr. 8. grein laga um framhaldsskóla nr. 92/2008. Aðstoðarskólameistari skal uppfylla skilyrði í ákvæðum laga um lögverndun á starfsheiti og starfsréttindum grunn- skólakennara, framhaldsskólakennara og skólastjóra. Laun aðstoðarskólameistara fara eftir kjarasamningi KÍ og stofnanasamningi Fjölbrautaskóla Vesturlands. Ekki þarf að sækja um á sérstöku umsóknareyðublaði en í umsókn þarf að greina frá menntun (og staðfesta með afriti af prófskírteinum), fyrri störfum og öðru því sem umsækjandi telur að máli skipti. Umsóknir sendist til Ágústu Elínar Ingþórsdóttur skóla- meistara, Fjölbrautaskóla Vesturlands, Vogabraut 5, 300 Akranes, fyrir 8. desember 2015. Nánari upplýsingar um starfið veitir skólameistari, agusta@fva.is (sími 433 2504). Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Á heimasíðu skólans, www.fva.is, er að finna ýmsar upp- lýsingar um skólann og starfsemi hans. Stýrimenn og hásetar Hafrannsóknastofnun auglýsir lausar til umsókna stöður stýrimanna og háseta á rannsóknaskipin Bjarna Sæmunds- son og Árna Friðriksson. Um er að ræða 2 – 3 stöður stýri- manna og 6 – 7 stöður háseta. Starfsmenn munu vinna á báðum rannsóknaskipunum eftir því sem þörf krefur. Menntunar- og hæfniskröfur: • Skipstjórnarréttindi á fiskiskipum vegna stöðu stýrimanna • Öryggisfræðslunámskeið hjá Slysavarnaskóla sjómanna • Reynsla af sjómannsstörfum á fiskiskipum • Hæfni til góðra samskipta og samvinnu Leitað er eftir einstaklingum sem eru vinnusamir, reglusamir og heilsuhraustir. Starfsmenn skulu hefja störf í byrjun janúar n.k. eða síðar skv. samkomulagi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðuneytis og Félags skipstjórnar- manna annars vegar og fjármálaráðuneytis og Sjómanna- félags Íslands hins vegar. Umsóknarfrestur er til og með 14. desember. Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og nöfnum tveggja meðmælenda sendist á póstfangið hafro@hafro.is. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um störfin. Nánari upplýsingar um störfin veitir Sólmundur Már Jóns- son (solmundur@hafro.is, sími; 575 2000). Hafrannsóknastofnun er stærsta rannsóknastofnun landsins á sviði haf- og fiskirannsókna og gegnir auk þess ráðgjafarhlutverki varðandi skynsam- lega nýtingu og verndun auðlinda hafsins. Mikill hluti starfseminnar tengist alþjóðlegu samstarfi við erlendar hafrannsóknastofnanir og háskóla. Stofnunin rekur 5 útibú, tilraunaeldisstöð í eldi sjávarlífvera, tvö rannsókna- skip og hefur að jafnaði um 140 starfsmenn í þjónustu sinni. Viðskiptastjóri óskast til að slást í hóp söluteymis Icelandic Times. Icelandic Times er vandað tímarit sem miðar að því að upplýsa væntanlega og hingað komna ferðamenn um allt sem viðkemur ferðamennsku, menningu og viðskiptum á Íslandi. Ritið er eitt útbreiddasta ferðatímarit landsins og er gefið út á fjórum tungu- málum; ensku, frönsku, þýsku og kínversku. Icelandic Times býður einnig upp á margvíslega þjónustu svo sem myndbanda- gerð, vefumfjallanir o.m.fl. Um fullt starf er að ræða. Við erum að leita að sölusnillingi til að slást í hóp samheldins teymis Icelandic Times. Fullt starf! Icelandic Times er vandað tímarit sem miðar að því að upplýsa væntanlega og hingað komna ferðamenn um allt sem viðkemur ferðamennsku, menningu og viðskiptum á Íslandi. Ritið er eitt útbreiddasta ferðatímarit landsins og er gefið út á fjórum tungumálum; ensku, frönsku, þýsku og kínversku. Icelandic Times býður einnig upp á margvíslega þjónustu svo sem myndbandagerð, vefumfjallanir o.m.fl. Einnig leitum við að sérfræðingi til að annast verkefnastjórnun tengdri dreifingu og markaðssetningu Icelandic Times innan Kína. Icelandic Times er gefið reglulega út í Kína og dreift markvisst til kínverskra ferðaskrifstofa og valinna fyrirtækja innan stóriðju og iðnaðar. Góð laun fyrir rétt fólk! Áhugasamir sendið umsóknir með ferilskrá á netfangið info@icelandictimes.com merkt: „Atvinnuumsókn september 2015” fyrir 11. september Helstu verkefni - Viðhald og öflun nýrra viðskiptatengsla - Heimsóknir í fyrirtæki og stofnanir - „Cold calls“ - Þáttaka í stefnumótun og áætlanagerð - Ráðgjöf og þjónusta til viðskiptavina Hæfniskröfur - Reynsla af sölumennsku skilyrði - Góð enskukunnátta - Almenn tölvufærni - Hæfni í mannlegum samskiptum - Jákvæðni og sjálfstæð vinnubrögð Góð laun fyrir réttan aðila Áhugasamir sendið umsóknir með ferilskrá á netfangið info@icelandictimes.com merkt: „Atvinnuumsókn desember 2015” fyrir 10. desember Hæfniskröfur - Reynsla af sölumennsku skilyrði - Góð enskukunnátta - Almenn tölvufærni - Hæfni í mannlegum sam- skiptum Helstu verkefni - Ráðgjöf og sala til viðskipta- vina - Viðhald og öflun nýrra við- skiptatengsla - Heimsóknir í fyrirtæki og stofnanir - Þáttaka í stefnumótun og áæ lanagerð 1 1 -1 2 -2 0 1 5 0 9 :2 9 F B 1 3 6 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 A 8 -4 D 4 4 1 7 A 8 -4 C 0 8 1 7 A 8 -4 A C C 1 7 A 8 -4 9 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 3 6 s _ 4 1 2 2 0 1 5 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.