Fréttablaðið - 05.12.2015, Side 86

Fréttablaðið - 05.12.2015, Side 86
FÓLK| HELGIN Ég hef gaman af öllu sem viðkemur snjó og ís og hef í mörg ár gert til­raunir með að lýsa upp snjó og ís með kertum. Ég rakst á myndir af íslukt­ um í gömlu norsku eða dönsku heimilis­ blaði fyrir mörgum árum og síðan þá er alltaf íslukt á tröppunum hjá mér þegar frost er,“ segir þúsundþjalasmiðurinn Hlynur Sigurgíslason en hann notar hvert tækifæri til þess að móta luktir úr snjó, bæði fyrir sjálfan sig og aðra. Snjón­ um kyngir niður þessa dagana í höfuð­ borginni svo nóg er af efnivið. Hlynur segir reyndar ekki mikinn snjó þurfa til að búa til skemmtilega snjólukt. „Það þarf ekki nema fötufylli af snjó. Best er að nota púðursnjó, það lýsir betur í gegnum hann en blautan snjó. Snjóluktir er fljótlegt að gera og þær þurfa ekki samfellt frost í marga daga eins og ísluktirnar. Svo er birtan af þeim líka fallegri.” HVERNIG Á AÐ FARA AÐ? „Fata er fyllt af snjó og geymd innandyra í 15 mínútur, eða þar til snjórinn hefur sest. Þá er rörbút stungið þráðbeint nið­ ur í botn fötunnar. Til að festa snjókjarn­ ann í rörinu er fleyg stungið í mitt rörið, til dæmis úr brotnu kústskafti. Kjarninn er svo losaður úr og snjóluktin svo mót­ uð með fleygnum. Ef frost er úti harðnar snjóluktin fljótlega svo gott er að móta luktina áður en það gerist. Brúnir eru rúnnaðar, sérstaklega botn luktarinnar til að hún lýsi betur. Svo er gaman að setja munstur í hana með piparkökuformum. Ég nota töng til að banka inn mótin og losa þau aftur. Luktin frýs nú og stendur í 2­3 daga, en tekertin bræða hana smám saman. Luktirnar vekja alltaf gleði. Ég tók mig til fyrir stuttu og útbjó leiðbeiningar og setti á vefinn (sjá www.facebook.com/ snjoluktir). Fleiri leiðbeiningar að snjós­ kúlptúrum eru væntanlegar, enda af nógu að taka. Nú um helgina stendur yfir snjó­ luktahátíð á Sjafnargötu. Hápunkturinn verður annað kvöld en þá ættu að vera hundrað snjóluktir í götunni, ef veður leyfir.“ Hlynur hefur alltaf verið handlaginn og búið til hluti frá því hann var krakki, smíðað, teiknað og saumað. „Ég prjónaði og heklaði einnig sem barn og mér finnst enn þá saumnál jafnmikilvægt verk­ færi og hamar,“ segir hann. Það kemur því ekki á óvart að hann býr til luktir úr öðrum efnivið en snjó. „Ég hef unnið að því að búa til lampa sem gefur frá sér sambærilegt ljós. Ullin gefur birtu sem fer mjög nærri ljósinu í snjóluktunum. Ég bjó í fjögur ár við hlið Ullarvinnslu frú Láru á Seyðisfirði og fékk þar að kynnast þæfðri ull en mér finnst mikilvægt að ná fágaðri áferð á ullina. Ullarluktirnar er ég nýbyrjaður að selja í Kolaportinu um helgar.” NÝTIR SNJÓINN Í LJÓSLUKTIR SNJÓLUKTIR Hlynur Sigurgíslason notar hvert tækifæri sem gefst til að búa til snjóluktir í garðinum hjá sér. Hann hefur sett saman leiðbeiningar um gerð luktanna á Facebook. Um helgina verður Snjóluktahátíð í Sjafnargötu. LUKTIN MÓTUÐ Þegar búið er að losa kjarnann úr er fötunni hvolft svo luktin stendur eftir. Þá má móta hana til og þynna svo ljósið komist vel í gegn. EINFALT MÁL Hlynur segir lítið mál að búa til snjóluktir og nóg er af efnivið þessa dagana. „Fata er fyllt af snjó og geymd innandyra í 15 mínútur, eða þar til snjórinn hefur sest. Þá er rörbút stungið þráðbeint niður í botn fötunnar. Til að festa snjókjarnann í rörinu er fleyg stungið í mitt rörið, til dæmis úr brotnu kúst- skafti. Kjarninn er svo losaður úr.” MYND/HLYNUR MARGT TIL LISTA LAGT Hlynur Sigurgíslason hefur teiknað, smíðað, heklað og prjónað frá því hann var barn. Hann býr meðal annars til luktir úr ull og úr snjó og hefur sett saman leiðbeiningar um snjólukta- gerð á Facebook. MYND/GVA MUNSTUR Hlynur notar piparkökumót til að gera munstur í luktina. FALLEGT LJÓS Luktin frýs nú og stendur í 2-3 daga, en tekertin bræða hana smám saman. LEIÐBEININGAR Á NETINU „Luktirnar vekja alltaf gleði. Ég tók mig til fyrir stuttu og útbjó leiðbeiningar og setti á vefinn (sjá www. facebook.com/snjoluktir). Fleiri leiðbeiningar að snjóskúlptúrum eru væntanlegar, enda af nógu að taka,“ segir Hlynur. HARÐKORNAdekk Rannsóknir fagaðila tala sínu máli... Samkvæmt rannsókn Sweden Vej og Traficc Institut (VTI *) á vetrardekkjum komu Harðkornadekkin mun betur út en önnur þekkt merki á markaðnum, m.a. þegar skoðuð var virkni dekkjanna við frostmark. Við þær aðstæður verða flest óhöpp í umferðinni. Einnig kom í ljós að nagladekk höfðu lengri bremsuvega- lengd bæði á blautu og þurru malbiki, en við þær aðstæður er ekið 98% af tímanum s.s. á höfuðborgarsvæðinu. Harðkornadekk ættu því að vera fyrsti kosturinn fyrir þá sem vilja auka öryggi sitt og stuðla að betra umhverfi, þar sem þau valda hverfandi svifryki og eru endurnýtt hráefni. Traustir og kröfuharðir íslenskir viðskiptavinir okkar eru sama sinnis. www.hardkor nadekk.is 611 7799 PANTIÐ Á: panta@hardk ornadekk.is ...öruggust www.hardkornadekk.is/pages/profanir-dekk* í prófunum* 1 1 -1 2 -2 0 1 5 0 9 :2 9 F B 1 3 6 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 A 8 -2 F A 4 1 7 A 8 -2 E 6 8 1 7 A 8 -2 D 2 C 1 7 A 8 -2 B F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 3 6 s _ 4 1 2 2 0 1 5 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.