Fréttablaðið - 05.12.2015, Side 98

Fréttablaðið - 05.12.2015, Side 98
Farið út á sleða Það er um að gera að nýta sér snjóinn til þess að renna sér á snjóþotu eða skíðum. Á skautum skemmti ég mér … Kíktu á skautasvellið á Ingólfstorgi. Fátt er jólalegra en að skauta í snjónum. Frítt er á svellið en koma þarf sjálfur með skauta eða leigja þá á staðnum. Það er opið frá hádegi og fram á kvöld til og með 23. desember. Skreytið piparkökur Komið ykkur í jólaskapið með því að baka piparkökur og skreyta þær síðan. Setjið skemmtilega jólatón- list á og komið ykkur í jólagírinn. Þeir sem nenna alls engu umstangi geta keypt tilbúnar piparkökur og glassúr – þá er þetta leikur einn. Byggið snjóhús Notið snjóinn og búið til snjóhús. Það er verkefni sem allir í fjölskyldunni geta tekið þátt í, stórir sem smáir. Það er síðan kósí að sitja í snjóhúsinu með heitt súkkulaði og smákökur. Horfið á jólamyndir Horfið á skemmtilegar og klassískar jólamyndir saman. Fátt sameinar fjölskylduna meira en góð jólamynd. Leikið í snjónum Ekkert jafnast á við gamaldags snjókast, eða að fara út að gera snjókarl eða snjóengil. Gefið ykkur tíma til að leika og hafa gaman. Föndrið jólakort Það er falleg hefð að senda jólakort og enn þá skemmti- legra að fá persónuleg og öðruvísi jólakort. Föndraðu skemmtileg jólakort með börnunum fyrir vini og ættingja. Grípið í spil Rifjið upp gamla takta og grípið í gömlu góðu spilin. Ólsen ólsen og veiðimaður klikka seint. Jólaföndur Það er alltaf gaman að föndra saman. Af hverju ekki að skella í gamaldags músastiga eða búa til fal- legar jólastjörnur? Jóla­ markaðurinn Kíkið á jólamarkaðinn við Elliðavatn sem er opinn allar helgar fram að jólum frá 11-16. Ýmsar uppá- komur í gangi, jólasveinar á vappi og nýhoggin tré eru til sölu. Föndrið jólagjafir Það er gaman að búa sjálfur til gjafir fyrir vini og ættingja. Bakið kökur, föndrið eða búið til heimagerðar snyrti- vörur s.s. skrúbb. Persónu- legt og skemmtilegt. Kynnist jólunum í gamla daga Á Árbæjarsafni er alltaf sérstök jóladag- skrá á sunnudögum fyrir jól. Forvitni- legt og skemmtilegt fyrir bæði börn og fullorðna að kynnast jólum liðinna tíma. Hrekkjótir jólasveinar gægjast á glugga og kíkja í potta, börn og fullorðnir föndra og syngja jólalög. Jólasveinar eru á vapp- inu milli 14 og 16 og dansað er í krinugm jólatréð á torginu klukkan 15. Jólasveinar í Þjóðminjasafninu Það er orðin árleg hefð í Þjóðminjasafninu að sveinkarnir sæki safnið heim. Þeir byrja að mæta 12. desember og koma á slaginu 11, alla daga til og með aðfangadegi. Þar fá börnin að hitta þjóðlega jólasveina í öðruvísi búningum en þeir eru alla jafna. 5 . d e s e m b e r 2 0 1 5 L A U G A r d A G U r50 h e L G i n ∙ F r É T T A b L A ð i ð Skemmtum okkur á aðventunni Jólin eiga ekki bara að snúast um að kaupa gjafir, þrífa og gera allt tilbúið fyrir aðfangadagskvöld. Það er um að gera að njóta þess besta sem desember hefur upp á að bjóða með þeim sem okkur þykir vænt um. 1 1 -1 2 -2 0 1 5 0 9 :2 9 F B 1 3 6 s _ P 1 1 5 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 9 8 K _ N E W .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 A 7 -A F 4 4 1 7 A 7 -A E 0 8 1 7 A 7 -A C C C 1 7 A 7 -A B 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 3 6 s _ 4 1 2 2 0 1 5 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.