Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.12.2015, Qupperneq 106

Fréttablaðið - 05.12.2015, Qupperneq 106
1. sæti Dimma, spennusaga eftir Ragnar Jónasson sem er rísandi stjarna í glæpasagna- heiminum. Kápan er eftir Ragnar Helga Ólafsson sem hefur hannað fjöldann allan af frábærum bókarkápum í gegnum tíðina. Mjög vel heppnuð og töff. Það er einhver mystík í letrinu sem lýsir titlinum svo vel. Þessi finnst mér best og rétt á undan Leiðin útí heim. Flott týpógrafía en útgefandi hefði alveg getað sleppt því að troða þessum texta inn á sem er gjörsamlega ofaukið. Hrein og afdráttar- laus og hæfir efninu fullkomlega. Kemur ekki á óvart að þessi er eftir besta kápuhönnuð landsins. Eitthvað svo seiðandi og spennandi kápa en samt svo einföld. Spennusagan Dimma er fallegasta bókarkápa ársins 2015 Það ætti auðvitað ekki að dæma bókina eftir kápunni en engu að síður skiptir bókarkápa miklu máli, getur vakið áhuga og skapað réttu stemninguna. Hér hefur sveit álitsgjafa tekið að sér að skoða úrvalið og skutla í álit á þeim fallegustu og bestu árið 2015. Allt er þetta til gamans gert og segir auðvitað ekkert um gæði viðkomandi bóka. Blýengill Fallegust er Blýengillinn, þó að ég viti ekki einu sinni um hvað sú bók fjallar. Fislétt og falleg. Egilssögur Egill Ólafs í myndum sem Jón forseti, prestur, spil- verkari, flagari og þurs, alvöru ljósmyndir en ekki eitthvert leiðinda graf- ískt kenderí. Nautið Er þetta mat- seðill? Landssam- band naut- griparæktenda smellti í flotta ársskýrslu. Leiðin út í heim Hrifinn af þessari, fær toppeinkunn. Einföld, skemmtileg og öllu snúið á hvolf. Komu talsvert til umræðu Hildur Sigurðardóttir grafískur hönnuður Hilmar Þorsteinn Hilmarsson grafískur hönnuður Jakob Bjarnar Grétarsson blaðamaður Jón Kaldal ritstjóri Margeir Gunnar Sigurðsson bóksali Kristjana Guðbrandsdóttir blaðamaður Ólöf Birna Garðarsdóttir grafískur hönnuður Ólöf Skaftadóttir blaðamaður Þorsteinn Joð Vilhjálmsson kvikmyndagerðarmaður Álitsgjafar Fréttablaðsins 1. sæti Inn í myrkrið eftir Ágúst Borgþór Sverrisson. Kápuhönnun eftir Pétur R. Pétursson. Hún stendur ekki út úr. Þreytt og umbrotið er einhvern veginn þannig að „Inn í“ sést ekki, heldur bara „myrkrið“ og þá verður þetta eins og bók eftir Stefán Mána; Myrkrið, Húsið, Nautið, Slátrið, Skipið… Sumar eru ekkert endilega ljótar, smekkur manna er misjafn. Nokkrar bókakápur eru leystar með svo einföldum hætti að þær gefa of lítið uppi. Sem dæmi má nefna Myrkur Ágústs Borgþórssonar. Æ, hef ég ekki séð þetta 1.000 sinnum áður? 2. sæti Stóri skjálfti eftir Auði Jónsdóttur. Kápuhönnun Lubbi slf. Alveg ótrúlega tilþrifalítil kápa, þurr og leiðinleg. Eins og hönnuðurinn hafi ekki nennt þessu. Og ef hönnuðurinn nennir ekki að hanna kápuna af hverju ætti maður að nenna að lesa? Auður ætti að hundskamma útgáfuna fyrir hörmuleg vinnubrögð. Það eru svo miklir vannýttir möguleikar í þessari kápu. Þarna gæti verið stórskemmtilegur leikur við titilinn en er aftur á móti mjög óspennandi og pínu eins og þetta sé uppkast sem eigi eftir að klára. 2. sæti Eitthvað á stærð við alheiminn, seinni hluti ættarsögunnar eftir Jón Kalman Stefánsson. Ragnar Helgi Ólafsson hönnuður tekur tvö efstu sætin. Dulúðug og seiðandi mynd sem gerir mig forvitna. Leturval og framsetning vel samsett og falleg heild. Fallegt, ljóðrænt í stíl við það sem hann hefur verið að gera. 3. sæti Týnd í paradís eftir Mikael Torfason. Kápa eftir myndlistarmanninn Jón Óskar. Eina kápan sem flaug inn á lista yfir bestu og verstu kápurnar. Verk eftir Jón Óskar! Svalasta myndlistarmanninn í bransanum. Þetta er engin samkeppni. Verkið er retró og hæfir efninu vel. 3. sæti Týnd í Paradís eftir Mikael Torfason. Kápa eftir myndlistarmanninn Jón Óskar. Þessi fellur algjörlega á leturmeðferðinni. Eins og myndskreytingin er skemmtileg og örugglega lýsandi fyrir innihaldið þá er þessi leturgerð eins og fyrir gamla kúrekamynd og er bara ekki að virka. Þó að ég elski Jón Óskar og flest hans verk, þá er þetta letur það ljótasta sem ég hef séð. Fallegasta bókarkápan 2015 Ljótasta bókarkápan 2015 5 . d e s e m b e r 2 0 1 5 L A U G A r d A G U r58 h e L G i n ∙ F r É T T A b L A ð i ð 1 1 -1 2 -2 0 1 5 0 9 :2 9 F B 1 3 6 s _ P 1 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 1 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 A 7 -F E 4 4 1 7 A 7 -F D 0 8 1 7 A 7 -F B C C 1 7 A 7 -F A 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 3 6 s _ 4 1 2 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.