Fréttablaðið - 05.12.2015, Side 130

Fréttablaðið - 05.12.2015, Side 130
Rúðuþurrkutrikk Þegar bílnum er lagt er gráupplagt að setja upp rúðuþurrkurnar því talsverðar líkur eru á því að þær sitji fastar að morgni í miklu frosti. Alkóhóltrikkið Taktu klút og vættu hann í vökva úr sem mestu alkóhóli og strjúktu nokkrum sinnum eftir þurrkublaðinu. Við það loðir hún ekki við rúðuna þó frjósi. Aukagrip Hreinsaðu dekkin m e ð d e k k j a - hreinsi, má gera það með white spirit líka, og fáðu þannig aukagrip í snjónum. Flest dekk eru þakin tjöru og grípa ekki vel í hálkunni og snjónum fyrir vikið. Kveikjaratrikkið Ef bíllykillinn kemst ekki í skrána vegna frosts getur þú hitað lykilinn með kveikjara og hitinn frá lyklinum mun á augabragði bræða læsinguna.  Raksáputrikkið Til að forðast móðu á innanverðum rúðum má spreyja raksápu á rúðurn- ar, strjúktu hana af, rak- sápa inniheldur að miklu leyti sömu efni og eru í móðulosandi spreyi. Kattasandstrikkið Settu kattasand í opið ílát á gólfið fyrir aftan aftursætin. Kattasandur- inn dregur í sig raka innan úr bíln- um og kemur í veg fyrir móðumynd- un. Gætið að því að skilja ekki eftir vökva (til dæmis kaffi eða gos) í bíln- um yfir nótt. Vatnið gufar upp og sest sem móða á rúðurnar. PAM-trikkið Til að forðast frosnar hurðir spreyjaðu PAM bökunar- spreyi á gúmmílistana og þær sitja ekki fastar í frosti. Tannkremstrikkið Ef framljósin eru orðin skítug er gott trikk að þrífa þau með tannkremi. Ljósin eru eitt mikilvægasta öryggis- tæki bílsins og það er mikil- vægt að þau séu sýnileg í umferð- inni. Sandpokatrikkið Ef bíllinn er afturhjóladrifinn má fá betra grip með því að hafa 20-30 kílóa aukavigt í skottinu, til dæmis er hægt að skella gangstéttarhellum eða sandpoka í skottið. Settu kattasand í bílinn Bílasérfræðingurinn Finnur Orri Thor­ lacius lumar á nokkrum óvenjulegum trikkum og góðum ráðum fyrir þá sem eru akandi í vetrarfærðinni. fReTTAblAdid/PeTuR 30 Kg NOkkur góð ráð: l Aldrei afþýða framrúðuna með heitu vatni, þær geta sprungið við snöggan hita- muninn. l Ekki gleyma að setja bílinn inn í bílskúr yfir nóttina, ef hann er til staðar. Margir bölva sjálfum sér að morgni þegar eyða þarf 10 mínútum í að skafa. Bíllinn er auk þess heitur og ræsing skaðar vélina síður og bíllinn eyðir minna heitur. l Muna að láta athuga frostþol vatnsins í vatnskassa og í rúðupissi. l Vertu með skóflu í skottinu, litla skóflu ef stór kemst ekki fyrir. Á vel við í fannferginu núna. Góðir hanskar í hanska- hólfinu skaða ekki heldur, af hverju skyldi hanskahólf nú heita hanskahólf! 5 . d e s e m b e r 2 0 1 5 L A U G A r d A G U r82 L í f i ð ∙ f r É T T A b L A ð i ð FALLEG GLÖS GLEÐJA AUGAÐ Verið velkomin í verslun okkar að Síðumúla 16 | Opið mán - fös 8:30 - 17:00 | S: 580 3900 1 1 -1 2 -2 0 1 5 0 9 :2 9 F B 1 3 6 s _ P 1 3 0 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 1 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 A 7 -D B B 4 1 7 A 7 -D A 7 8 1 7 A 7 -D 9 3 C 1 7 A 7 -D 8 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 3 6 s _ 4 1 2 2 0 1 5 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.