Fréttablaðið - 05.12.2015, Síða 136

Fréttablaðið - 05.12.2015, Síða 136
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja Eflaust var góð meining á bak við frístundastyrki sveitar-félaga. En lokaniðurstaðan er samt sú að búið er að hólfa höfuð- borgarsvæðið niður í eins konar tollsvæði með frístundir. Þeir sem starfa með krökkum þurfa nú ekki bara að sannfæra foreldra um ágæti starfsins heldur einnig skriffinna og pólitíkusa sex bæjarfélaga. Sem vita oft betur. Pole fitness? Klám! Box? Fyrir unglinga? Æfa með FH? Hvað er að Stjörnunni? Og svo framvegis. Um daginn bannaði Hafnarfjörður for- eldrum að nota frístundastyrki til að borga fyrir móðurmálskennslu tvítyngdra barna um helgar, með þeim rökum að nám væri ekki tóm- stund. Svo undrast menn það að innflytjendur nýti peningana síður. Menn setja á ýmsar hömlur sem ýta fólki í faðm rótgróinna félaga í sama bæ. Sumar hömlurnar eru tæknilegar: „Nei, þetta félag er ekki inni í kerfinu. Þú verður að koma með reikning og við borgum eftir mánuð.“ En stundum segja menn beinlínis: Við borgum ekki fyrir KR, þú verður að æfa með FH. Ef krakkarnir vilja ekki stunda neinar skipulagðar tómstundir (hugsa sér) þá falla styrkirnir niður. Fólk borgar þá í reynd hærri skatta. Hvar ertu, Frístundafélag zúista? Allt byggir þetta á hugmyndinni um að íþróttaþátttaka barna forði þeim frá vímuefnum. Þessu trúa margir. En sumar rannsóknir benda raunar til hins gagnstæða (sér- staklega hvað varðar hópíþróttir). Lestur, tölvuleikir eða óskipulagt dútl er ekki hættulegra en fót- bolti. Það á ekki að sekta foreldra ef börn þeirra sneiða hjá skipu- lögðu tómstundastarfi. Afnemum þessa styrki. Já, það er gaman að fá pening. En margir bæjarsjóðir standa illa. Og peningunum fylgja oft hömlur og þvinganir sem best væri að losna við. Klink með skilyrðum Pawels Bartoszek Bakþankar Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka 1 1 -1 2 -2 0 1 5 0 9 :2 9 F B 1 3 6 s _ P 1 3 6 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 1 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 A 7 -A 0 7 4 1 7 A 7 -9 F 3 8 1 7 A 7 -9 D F C 1 7 A 7 -9 C C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 3 6 s _ 4 1 2 2 0 1 5 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.