STARA - 16.04.2015, Qupperneq 16

STARA - 16.04.2015, Qupperneq 16
S T A R A n o .3 1 .T B L 2 0 15 16 VINNUSTOFAN Sigga Björg Sigurðardóttir Nýlendugata 14 Menntun/bakgrunnur MFA frá The Glasgow School of Art (2004), BA í myndlist/málun frá LHÍ (2001) Miðill Teikning fyrst og fremst. Ég nota líka vídeó/stop motion animation, hljóð, texta og skúlptúr, en í raun er allt unnið út frá teikningu á einn eða annan hátt. Hvaða verkefni eru framundan hjá þér? Nýlega kláraði ég vídeó/stop motion teikni- myndina Diamonds sem ég sýndi í Norræna hús- inu í janúar en er núna komin á kaf í nýja seríu af teikningum og skúlptúrum. Ég er að undirbúa komandi sýningar sem eru bæði hérlendis og erlendis. Mér var boðið að sýna teiknimyndina mína A Story of Creation (2013) á Rotterdam International Film Festival nú í ár og í kjölfarið hefur mér verið boðið að sýna á hinum ýmsu „Ég bara einhvern veginn teiknaði mig áfram og endaði hér“ Ljósmy ndir Sig ga Björg Sig urðardót t ir

x

STARA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: STARA
https://timarit.is/publication/1138

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.