Són - 01.01.2013, Side 14

Són - 01.01.2013, Side 14
12 Þorgeir SigurðSSon Vegna þess hve ástandi síðunnar hefur hrakað eru gamlar upp skriftir hennar mikils virði. Sú elsta er komin frá Árna Magnús syni sem lét skrifa hana upp undir lok 17. aldar. Upp skriftir frá honum voru lagðar til grundvallar við fyrstu prentun kviðunnar 1809 í umsjá Guðmundar Magnús sonar2 (1809, 648–685). Guðbrandur Vigfússon (1883, 272–275) skrifaði upp kviðuna 1860 og gaf hana út á prenti 1883. Textinn á síðunni er í tveimur dálkum. Neðri helm ingur aftari dálks hefur lengi verið ólæsi legur en Guð brandur gat lesið þar orð og stafi á stangli. Framar í kvæðinu gat hann hins vegar ekki lesið jafn mikið og gert hafði verið áður. Finnur Jónsson (1886–1888, 347–349) varð fyrstur til að birta band- réttan texta af allri síðunni að fráskildu því sem ekki varð lesið í aftari dálki. Í bandréttum texta er staf setning eins og í hand ritinu og öll bönd eru sýnd. Finnur gat lítið lesið í neðri hluta aftari dálks en í heildar- útgáfu sinni á drótt kvæðum (1908-1915: a-1, 47) prentaði hann lestur Guð brands í athuga semdum við kvæðið; „med alt forbehold“. Jón Helgason (1958, 104) beitti sjálfur ljósa göldrum og las hand rit í birtu frá út fjólu bláu ljósi3 en sagði það ekki koma að haldi við lest- ur á slitnum síðum, þar sem letur er nuggað af eins og ætti við um Arin bjarnar kviðu. Eigi að síður gat Jón leið rétt band réttan texta Finns Jóns sonar á fá einum stöðum og var texti Jóns birtur í við auka í fræði legri út gáfu Bjarna Einars sonar4 (2001, 187–190) á Egils sögu Möðru valla bókar. Jón leiðrétti aðallega staf setningu orða.5 Í útgáfu Bjarna (2001, 187) var lestri Guð brands í aftari dálki sleppt „... hvor Guð brandur Vigfús son har været ene om at tyde noget“. Sú von Jóns Helga sonar að með nýjum tækni brögðum mætti lesa meira af texta Arin bjarnar kviðu hefur nú ræst. Á myndum sem teknar eru með mynda vél, sem næm er fyrir inn rauðu ljósi, sést tals vert af texta sem er ekki sýni legur öðru vísi (sjá mynd 1). 2  Guðmundur Magnús son vann að undir búningi útgáfu Árna nefndar í Kaup manna höfn á Egils sögu 1809. Hann lést 1798 en Grímur Jónsson Thorkelin sá um endan legan frá gang og útgáfu. 3  Myndir af Möðru valla bók í út fjólu bláu ljósi eru til í eigu Árna stofnunar og var slík mynd af 99v notuð ásamt inn rauðum myndum við þessa rann sókn. Þegar talað er um myndir af síðunni er m.a. átt við þessa mynd. 4  Á titil síðu bókar innar er hún sögð útgefin af Bjarna Einars syni eftir for vinnu Jóns Helga sonar en þeir voru báðir látnir þegar bókin kom út. Bjarni Einars son lést 6. októ- ber árið 2000 en Jón Helga son lést 19. janúar 1986. Endan legur frá gangur útgáf unnar hvíldi því á herðum rit stjórans, Michael Chesnutt. 5  Sagt er frá tveimur til lögum um breyt ingar sem tengjast ekki stafsetningu orða í kafla 3 sem Jón setti fram með fyrirvara (tøsar og hers). Þær reynast báðar vera rangar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Són

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.