Són - 01.01.2013, Page 16

Són - 01.01.2013, Page 16
14 Þorgeir SigurðSSon 1809 en hún studdist bæði við AM 146 fol. og ÍB 169 4to, sam kvæmt greinar gerð Guð mundar Magnús sonar (1809, 648). Með saman burði við inn rauðar myndir sést að upp skriftin í ÍB 169 4to fylgir Möðru valla bók betur en hinar upp skriftirnar og að texti hennar er að minnsta kosti jafn nálægt því að vera band rétt afrit af texta Arin bjarnar kviðu í Möðru valla bók og band rétt afrit Finns Jóns sonar (sbr. töflu 1). Hinar upp skriftirnar hafa sömu frá vik og ÍB 169 4to frá Möðru valla bók og til við bótar ýmis frávik hvor um sig og hljóta því báðar að vera skrif að ar eftir ÍB 169 4to. ÍB 169 4to er því elsta upp skrift kvæðis ins og ber með sér að vera skrifuð beint eftir Möðru valla bók með þeirri ná kvæmni sem á 17. öld þekkt ist aðeins hjá Árna Magnús syni og skrif ur um hans. Í kafla 3 eru texta dæmi sem sýna tengsl þessara upp- skrifta og skýra betur hvað hér er átt við en ekki er fjallað nánar um upp runa upp skriftar innar í ÍB 169 4to eða um lík legan ritara hennar. Arin bjarnar kviðu í ÍB 169 4to er skipt í erindi. Öftustu erindin hafa aðeins eitt orð. Upp skrift Guð brands Vigfús sonar fær þaðan óvæntan stuðn ing sem sagt er frá í kafla 5 hér á eftir. Ef Guð brandur eða Finnur hefðu þekkt ÍB 169 4to er lík legt að þeir hefðu gert sér mat úr þessu. Með Egils sögu útgáfu Árna nefndar 1809 fylgdu prent að ar kopar- stungur með sýnis hornum af texta í ýmsum hand ritum sög unn ar. Þar á meðal var kopar stunga með erindi númer 20 í Arin bjarnar kviðu (sjá mynd 1). Vegna hennar er textinn í þessu erindi vel þekktur auk þess sem Mynd 2. Opna úr Möðruvallabók, síður 99v og 100r. Arinbjarnarkviða er í tveimur dálkum á síðunni til vinstri. Allur sýnilegur texti er núinn í burtu úr neðri hluta aftari dálks.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Són

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.