Són - 01.01.2013, Blaðsíða 21

Són - 01.01.2013, Blaðsíða 21
ArinbjArnArkviðA – vArðveiSlA 19 ÍB 169 4to hefur ‹þ› í orðinu aðra eins og sést á mynd 5b og líkist skinn- bókinni meira en hinar upp skriftirnar. Þótt sér hljóðið í ‹man̄› sjáist ekki greini lega er það frekar ‹a› en ‹e›. Til er dæmi um orðið fjands menn og mörg um orðið fjands ligr.9 Orð myndin fjands mann er lík lega í nefni falli, sbr. að orðið þjónustu mann er skrifað þannig í nefni falli í Möðru valla- bók. Þetta var leið rétt í eldri útgáfum sam kvæmt for mála Bjarna (2001, lxv) þar sem vitnað er til rann sókna Björns K. Þórólfs sonar og sagt að nefni falls myndin mann komi þegar fyrir á 14. öld en hún varð al geng síðar.10 Með aðstoð myndar 5a og 5b og með ÍB 169 4to er hægt að fara nærri um hvern ig textinn hljóti að hafa verið en þó er ekki hægt að slá því endan lega föstu að text inn ‹hoꝺıāꝺz man̄ ahlıꝺ a aþᷓ› sé rétt ur. Með mál fræði legum og brag fræði legum rann sóknum má auka líkur á að vel tak ist til þegar getið er í eyður eins og hér. Víða er svip að ástatt um texta annars stað ar í kvæð inu en þetta dæmi verður látið duga um þær rann- sókn ir sem ÍB 169 4to og nýjar myndir kalla á. Mikil bót er fyrir bygg ingu kvæðis ins að hafa hér orðið hodd fjands- maður í merk ing unni ör látur maður í nefni falli. Setning unni: Þar stóð... sem hefst í byrjun 10. erindis, lýkur ekki fyrr en í lok 11. erindis með ... í herskás hilmis garði, eftir að Egill hefur gefið Arin birni fimm sæmdar- heiti í upp hafi hvers vísu fjórð ungs. Hann er: hodd fjands maður, tryggur vinur, heið þróaður hverju ráði, knía fremstur og vinur þjóðans. Nafn Arin bjarnar lendir í upphafi erindis. Bygging þessara tveggja erinda virðist þannig vera vönduð og út hugsuð hjá Agli. Finnur (1884, 109) hefði gjarna viljað sjá hér manns heiti í nefni falli, sbr. að í doktors ritgerð sinni sagði hann: „... men er ‘betri’ rigtigt, hvad der er stor sand syn lig hed for, er det natur ligst i følgende vers at søge en nomin. af et subst. i be tydningen mand. f. ex. ‘hodd sinnir, hodd sendir’ eller lignende“. 4. Týnda blaðið Í útgáfu kvið unnar 1809 er fyrir sögnin: „Arin bjarnar Drápa, edr Brot af henni“. Þar segir Guð mundur Magnús son (1809, 648) að vafa laust sé að kviðan hafi haldið áfram á öðru blaði „... sine dubio olim in aliud folium excurrebat“. 9  Þetta er samkvæmt leit í Ordbog over det norrøne prosasprog, onp.ku.dk. 10  Arinbjarnar kviða á síðunni 99v er skrifuð lítið eitt síðar en aðrir hlutar Möðru valla- bókar. Ritunar tíminn gæti verið um 1400 þegar auðveldara er að finna dæmi um nefni- falls myndina mann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.