Són - 01.01.2013, Blaðsíða 22

Són - 01.01.2013, Blaðsíða 22
20 Þorgeir SigurðSSon Guð brandur Vigfús son færði fram rök fyrir þessari skoðun og taldi að aðeins rúmur helm ingur kvæð is ins hefði verið skrif að ur á síðu 99v og að af gangur inn hefði glatast. Helstu rök hans voru þau að í kvæð inu segist Egill munu lofa Arin björn með tvennum og þrennum11 mærðar efnum en í varð veittum hluta kvæðis ins er hann aðeins lofað ur fyrir gjaf mildi. What is left of the poem can only be half of the whole, as can be seen from the plan, which begins with a Proem and Introduction (ll. 1-52) telling the tale of the Head-Ransom, followed by an encomium upon Arinbjorn’s generosity (ll. 61–86). The next part, to guess from legible words here and there, was on his valour ; the third part (cp. tvenn ok þrenn, l. 60), probably on some other of his noble qualities, with an Epilogue (lost), which concludes with an Envoy (ll. 92–95) preserved in Skalda. Guðbrandur Vigfússon (1883, 271–272) Guð brandur gerir hér ráð fyrir að kvæðið hafi haft greini lega kafla skipt- ingu, líka því sem finna má í drápum (og síðar rímum), með inn gangi (man söng), stefja málum og niður lagi (slæmum). Hann taldi að mið- hlutanum hefði verið skipt í þrjá jafn langa hluta og aðeins fyrsti hlutinn sé varð veittur. Þetta þarf ekki að vera rétt. Fá eða engin dæmi eru til um að forn- kvæði án stefja hafi slíka bygg ingu. Sona torrek, sem einnig er ort undir kviðu hætti hefur ekki greini lega kafla skiptingu. Guð brandur taldi að það sem sæist af texta kvæðisins í neðri hluta aftari dálks benti til þess að þar væri fjallað um hreysti Arin bjarnar og hernað en í 6. kafla verður bent á að texti neðst í dálkinum gæti verið úr tryggðar eiði. Guð brandur nefnir það að vísu ekki í sinni röksemda færslu en það má teljast ótrúlegt að Arin bjarnar kviða hafi fyrir tilviljun fyllt nákvæm lega eina blað síðu. Í næsta kafla er leitað skýringa á því. 11  Í kveðskap fornskálda eru oft nefndar tvær tölur og þótt önnur þeirra sé ekki tugatala (þ.e. tuttugu, þrjátíu...) á að leggja þær saman. Í Hús drápu frá 10. öld (vísu 2) er sagt að Heim dallur sé sonur einnar og átta mæðra en þær voru níu. Í Noregs konunga tali sem er langt kviðu háttar kvæði frá um 1200 eru eftirfarandi dæmi um að ríkisstjórnar ár kon unga séu gefin með tveimur tölum: 3 og 70 = 73, 1 og 4 = 5, 6 og 20 = 26, 13 og 20 = 33, 7 og 20 = 27, 16 og 11 = 27, 18 og 7=25, 17 og 6 = 23. Í Rek stefju frá 12. öld (vísu 10) er sagt að Ólafur Tryggva son hafi kristnað 3 og 2 lönd (þrenn og tvenni) og er átt við að hann hafi kristnað 5 lönd sem talin eru upp í framhaldinu. Ef Egill er skilinn á sama hátt er varla um að ræða 5 vísnaflokka, frekar er átt við fimm hrósyrði eins og sagt er frá í lok 3. kafla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.