Són - 01.01.2013, Blaðsíða 28

Són - 01.01.2013, Blaðsíða 28
26 Þorgeir SigurðSSon 7. Erindi sem hafa varðveist annars staðar Í Snorra-Eddu og í málskrúðs fræði Ólafs hvíta skálds er á nokkrum stöðum vitnað í kveð skap eftir Egil Skalla gríms son, ortan undir kviðu- hætti. Þar á meðal er eitt og hálft erindi úr Sona torreki en fimm aðrar til vitnanir hafa verið taldar vera úr Arin bjarnar kviðu. Eftirfarandi er örugg lega úr Arin bjarnar kviðu, texti eins og í útgáfu Sigurðar Nordal (1933, 260–264): Erindi 8, vísuorð 1-4 Við því tók ... (Snorra-Edda) Erindi 15, vísuorð 1-8 Erum auðskœf ... (Málskrúðsfræði) Erindi 17, vísuorð 5-8 en grjót-bjǫrn ... (Snorra-Edda) Eftir standa tvær vísur sem báðar eru varð veittar í mál skrúðs fræðinni. Árni Magnús son gat sér til að önnur vísan væri úr Arin bjarnar kviðu sam kvæmt athuga semd í safni hans af forn kvæðum í hand ritinu AM 761 b 4to. Hann giskaði hins vegar á að hin vísan væri úr Sona torreki Egils (sjá for mála Bjarna Einars sonar (2001, xl-xli)). Aðrir hafa hins vegar talið báðar vísurnar eiga heima í Arin bjarnarkviðu. Sú vísa sem Árni tengdi við Sona torrek er þannig: Þat’s órétt,  es orpit hefr  á máskeið  mǫrgu gagni,  ramriðin  Rǫkkva stóði,  vellvǫnuðr,  þvís veitti mér. Sigurður Nordal (1933, 267) Þessi vísa er góð viðbót við Arin bjarnar kviðu þar sem Egill segir í henni að Arin björn hafi gert margt fyrir sig sem er í sam ræmi við Egils sögu. Áður í kvæðinu var Arin björn aðeins lofaður fyrir það sem gerðist í Jórvík. Í útgáfu Árnanefndar á Egils sögu 1809 var þessari vísu komið fyrir á milli erinda 12 og 13 í Arin bjarnar kviðu. Á þeim stað birtist hún sem ein ástæða til við bótar fyrir Egil að mæra Arin björn. Guð brandur sagði um þessa vísu: The present Editor took great pains to read the washed-out ghostly marking on the bleak greasy page, in 1860, and was able after long
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.