Són - 01.01.2013, Side 31

Són - 01.01.2013, Side 31
ArinbjArnArkviðA – vArðveiSlA 29 aldr megi vppi vera“ (Egils saga 2001, 115). Sam kvæmt sög unni urðu það morgun verk Egils næsta dag að koma saman Höfuð lausn sem með réttu má kalla lof köst. Í þeirri frá sögn er önnur vísa sem ort er undir kviðu hætti og á þó ekki heima í Arin bjarnar kviðu: „Erumka leitt, þótt ljótr séi ...“, Sigurður Nordal (1933, 193–194). Á þessum stað væri vísan ein af mörgum ótrú legum grobb vísum sög- unn ar. Þær vísur gætu aðrir hafa ortar fyrir Egils hönd en Sigurður Nordal (1933, xii-xiii) setti fram þá skemmti legu tilgátu að hann hefði gert það sjálfur eftir að hann komst á raups aldurinn. 8. Niðurlag Arinbjarnar kviða er betur varð veitt en hingað til hefur verið talið. Á inn rauðum myndum sem höfundur hefur tekið af Arin bjarnar kviðu í Möðru valla bók sést víða læsi legur texti en öll kviðan er nú ólæsi leg með berum augum. Í þessari grein voru sýnd dæmi um að með inn rauðum og út fjólu bláum myndum væri hægt að leið rétta sumt af því sem áður var skrifað upp af kviðunni á meðan hún var læsi legri (sjá mynd 4, mynd 5a og mynd 5b). Framlag Finns Jónssonar við rann sóknir á Arin bjarnar kviðu er vel þekkt en nú sést að fram lag eldri fræði manna var meira og mikil vægara en áður var vitað. Meðal þessara manna voru Árni Magnús son og ritarar hans, Guð mundur Magnús son og aðrir sem komu að fyrstu útgáfu kvæðis ins 1809 og Guð brandur Vigfús son. Þetta sést á eftir far andi: Uppskriftin í ÍB 169 4to inni heldur band réttan texta Möðruvalla- bókar og er að gæðum álíka og band réttur texti Finns Jóns sonar (sbr. töflu 1). Þessi upp skrift er frá 17. öld og er lík lega komin frá Árna Magnús syni eða skrif ur um hans. Hún sýnir að síðasti fjórð ungur síð- unn ar var þegar tor læsi legur á 17. öld (sjá töflu 2). Kopar stunga, sem birt var í 1809-útgáfu Egils sögu, af 20. erindi kvið- unn ar er ná kvæm eftir mynd af því sem stendur í skinnbókinni og gefur hug mynd um hversu miklu læsi legri hún var á þessum stað fyrir 200 árum (sjá mynd 1). Hægt er að stað festa tals vert af þeim texta brotum sem Guð brandur Vigfús son las í síðasta fjórð ungi kvæðis ins. Sér stak lega sjást á inn rauð- um myndum allir stórir stafir sem hann sá og því er hægt að telja erindi í kvæð inu og áætla lengd þeirra (sjá mynd 9). Þessu til við bótar hefur ÍB 169 4to upp hafs orð fjögurra erinda sem Guð brandur sá upp hafið á (sjá töflu 2).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Són

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.