Són - 01.01.2013, Side 35

Són - 01.01.2013, Side 35
Helgi Skúli Kjartansson Son guðs einn eingetinn Athugun á sérstöku stuðlamynstri í Passíusálmum Felumynd Tuttugasti og fimmti Passíusálmur endar á þessu ódauðlega versi:1 Son Guðs ertu með sanni, sonur Guðs, Jesú minn. Son Guðs, syndugum manni sonararf skenktir þinn, son Guðs, einn eingetinn. Syni Guðs syngi glaður sérhvör lifandi maður heiður í hvört eitt sinn. Hér er, eins og oftast í sálm unum, hver braglína þrír brag liðir, og ég hef undir strikað ris atkvæði þeirra þar sem þau fara ekki á milli mála. Þessu versi hef ég áður vakið at hygli á fyrir stór brotna spennu máls og bragar.2 En nú er ég aðeins að hugsa um braginn og bið les endur að skoða sér- stak lega þá hendingu í versinu þar sem ekkert er strikað undir því að brag liða greining er ekki alveg beint af augum. Og því síður ljóð stafirnir; það er ráð gáta sem ég tel vert að rýna í áður en meira er sagt um brag- liði eða ris.3 1 Sótt, eins og aðrar tilvitnanir í þessari grein, í texta Passíu sálmanna á Braga – óðfræðivef (Hallgrímur Pétursson án árs). Þar sem ekki er gefinn upp sálmur og vers má nota val- kostinn „Leita í kveðskap“ til að finna úr hvaða samhengi tilvitnanir eru teknar. 2 (1997: 26) þar sem ég kalla það „frábæra jafn vægis list“ að „yfirfylla bragformið án þess út af flói“ með því að endur taka sinn eftir sinn lykilorðið Guð og þó aldrei í risi. Sú athugun – og fleira, bæði í þeirri grein og þessari – gengur í svipaða átt og túlkun þeirra á brag Hall gríms, Atla Ingólfs sonar (1994) og Kristjáns Árna sonar (2003). Hvorugur þeirra fjallar þó sér stak lega um það afmarkaða atriði sem hér er til rann sóknar og vísa ég því ekki til þeirra nánar. 3 Það er jafnan gott ráð í brag fræði að slá ekki of miklu föstu um annað hvort hrynjandi eða stuðla setningu fyrr en búið er að athuga hitt líka. Og vera þó við því búinn að á endan- um finnist ekki alltaf óum deilanleg greining, síst á eldri kveðskap.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Són

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.