Són - 01.01.2013, Blaðsíða 37

Són - 01.01.2013, Blaðsíða 37
Son guðS einn eingetinn 35 en ending sem ber fyrri stuðulinn en það finnst manni nú bita munur fremur en fjár. Um mögu leika (b) – að stuðla við g-ið í ein getinn – má benda á hlið- stæður þar sem stuðull stendur í næsta atkvæði á undan ríminu: Lof sé mínum lausnara (í næsta versi á undan því sem hér var tilfært í byrjun) – þér sé jafnan þjónandi – Það gjald fyrir mína mis gjörð – og heilags anda. Amen. Hér fer þó alls staðar hnig atkvæði á undan, ólíkt ein getinn sem ætti að hafa sömu hrynjandi og Jesú minn eða skenktir þinn í fyrri lín- un um. Þar eru tvær hlið stæður nær tækari: og læri sveinn einn annar og Þá hann nú hafði allt upp fyllt. Hér undir strika ég at kvæð ið sem bera má saman við -get- í ein getinn: stendur næst á undan rím atkvæði, næst á eftir atkvæði sem hlýtur að mynda ris í tvíliða hrynjandi – og ber samt stuðul. Því líkast sem ein hvers konar áhersla falli hér á þrjú at kvæði í röð. En þessar tvær hlið stæður, þær koma ekki aðeins heim við skýringu (b) heldur (c) líka því hér falla stuðlar á tvö sam læg atkvæði: og læri sveinn einn annar– Þá hann nú hafði allt upp fyllt. Og dæmin um það, þau eru ekki bara þessi tvö heldur samtals um 30 í Passíu sálmunum öllum,7 eða ríflega í öðrum hverjum sálmi. Í krafti þess fjölda langar mig að dæma (c) rétta svarið við felu myndinni. Öruggast er þó að bíða með dóminn þangað til við höfum litið nánar á dæmin, eða a.m.k. nokkur þeirra. Gátan ráðin Eftirfarandi línupör má kalla dæmi gerð um það hvernig Hall grímur getur stuðlað á tvö sam liggjandi at kvæði: » fyrir þig þá hann píndist so þú, mín sál, ei týndist — 7:15 » Margir upp árla rísa, ei geta sofið vært — 15:7 » Þar má fullt frelsi hafa framandi menn að grafa — 17:2 » um hvörja æð út sér dreifði. Ekkert fannst heilt á mér — 23:4 7 Í fyrrnefndri grein (1997:25) benti ég á þetta atriði lauslega en gerði alltof lítið úr þýð ingu þess fyrir grein ingu á brag Hall gríms. Þar nefndi ég fimm dæmi sem ég rakst á án þess að leita skipu lega. Þegar ég leit núna hratt yfir alla sálmana fann ég 30 dæmi (eða fast að því; fáein eru tví ræð) og hafði þó sést yfir eitt af þeim fimm gömlu; því má ætla að fleiri fyndust ef betur væri leitað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.