Són - 01.01.2013, Side 52

Són - 01.01.2013, Side 52
50 ÞÓrður HelgASon Þetta ljóð Bjarna er, eins og ljóðið um Þórunni, mágkonu hans, alveg reglu legt í hrynjandi. Fjórða og síðasta ljóð Bjarna undir hættinum er sveinn pálsson, fimm erinda erfi ljóð sem birtist í Skírni árið 1841 en Sveinn dó árið áður og kvæðið mun ort það ár. Sveinn Pálsson var eiginmaður Þórunn ar sem Bjarni orti eftir og fyrr er hér getið. Í þessu ljóði er hrynjandin ekki eins jöfn og í ljóðinu eftir Þórunni og kysstu mig aptur!; tvíliðir koma tals- vert við sögu, auk þess sem forliðir, bæði í stöku og jöfnu línunum, eru settir eftir atvikum. Þetta sést vel í 2. erindi:9 „Eins eru skýin sem áður“ í elli þú mæltir, þegar bölheimur brigðull baki’ að þér snéri! Andi sveif þinn hið efra, það efra’ hönum móti hýrlega hló og benti til heimkynna réttra. Rætur Vissulega er forvitnilegt að reyna að grafast fyrir um rætur hins nýja hátt ar. Svo sem fyrr hefur komið fram minnir hann á fornyrðis lagið og á líklega einhverjar rætur þar þótt veigamikil atriði skilji að. Hugsan legt er einnig að Bjarni hafi nýtt sér ljóða háttinn, lang línurnar, og búið til hátt með annarri röðun hending anna. Í umfjöllun og skýringum á ljóðum Jónasar Hallgríms sonar10 er full- yrt að um hexa meter sé að ræða. Það er ekki rétt, enda munar á hátt- unum heilum braglið en þó á hinn nýi háttur þrí liðina sameigin lega með hexa metri og kann það að hafa villt um fyrir skýranda. Hins vegar er líklegt að hexa metrið eigi töluvert í barninu. Hátturinn er þó augljóslega nýr í íslensku bragar túni. Ef litið er til frænda okkar ytra finnst fátt sem minnir á hátt Bjarna. Þó ber að minna á að hjá Oehlen schläger, Tegnér og Bjerre gaard er að finna hætti sem að því leyti líkjast hætti Bjarna að hjá þeim er sama skipan brag liða en þar skilur á milli að tvíliðir eru þar næsta einráðir og fleira skilur hættina raunar að. Þannig yrkir Oehlen schläger í natte- phantasie:11 9  Bjarni Thorarensen (1935 fyrra bindi:188). 10 Jónas Hallgrímsson (1989 IV:159). 11  Lie (1967:200).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Són

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.