Són - 01.01.2013, Síða 57

Són - 01.01.2013, Síða 57
nýr Háttur verður til 55 hefur lengi verið þekkt, ekki síst fyrir ljóð hennar sit ég og syrgi. Fram hef ur komið að ljóðið orti Guðný er hún lá bana leguna í lok árs ins 1835 fram til 11. janúar 1836 er hún lést. Háttinn sækir Guðný aug ljós- lega til erfi ljóðsins eftir Solveigu Bogadóttur Thoraren sen eftir Bjarna Thoraren sen sem fyrr er fjallað um og birtist í Sunnan fara skömmu áður en veik indi Guðnýjar urðu banvæn. Ljóð Guð nýjar birtist fyrst á prenti árið 1848 í Norður fara. Þar kemur fram að hún hafi ort ljóð sitt á bana sænginni eftir skilnaðinn við mann sinn. Hins vegar er og vikið að því að svo kunni að vera að ljóðið sé ekki eftir Guðnýju, „og hafa sumir eignað það Bjarna heitnum Thoraren sen, og það verður heldur ekki varið að það í öllu ber mikinn keim af skáld- skap hans. En hver sem nú hefur kveðið kvæðið, þá er það þó víst að það er ort undir nafni Guðnýjar heitinnar og að það er fallegt kvæði.“20 Ritstjórar Norðurfara taka þannig ekki af skarið. Svo fast bund inn Bjarna er hátturinn að sjálfsagt hefur þótt að eigna honum ljóðið auk þess sem það hefur þótt svo gott að þjóð skáld eitt gæti ort en ekki kona. Gísli Brynjúlfs son, annar ritstjórinn, fékk bágt fyrir að gera til raun til að ræna Guðnýju skáld skapnum auk þess sem faðir hennar bregst dóttur sinni til varnar enda hafði hún verið karl kennd í ljóðinu eins og það birtist í Norður fara.21 Ljóð Guðnýjar er reglulegt að flestu leyti; þríliðir eru einráðir en for liðir í jöfnu línunum ekki alltaf svo sem sést í fyrsta erindinu (2. línu) eins og það birtist í Guðnýjar kveri:22 Sit ég og syrgi mér horfinn sárt þreyða vininn, er lifir í laufgrænum dalnum þótt látin sé ástin. Fjöll eru og firnindi vestra, hann felst þeim að baki. Gott er að sjá þig nú sælan, þá sigrar mig dauðinn. Guðný lýkur ljóði sínu og ávarpar mann sinn og ásakar fyrir brot hans gegn sér en sættir sig við að deyja og fá þá hugsanlega uppreisn æru og leikur hennar að orðum leynir sér ekki.23 20  Guðnýjar vísur (1848:17–18). 21  Sjá Helga Kress (2009:53–55). 22  Guðný Jónsdóttir frá Klömbrum (1951:103). 23  Guðný Jónsdóttir frá Klömbrum (1951:86–87).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.