Són - 01.01.2013, Qupperneq 91

Són - 01.01.2013, Qupperneq 91
lAnd, ÞjÓð og tungA 89 2. Listin er á heildina litið alþjóðleg, þó að hún sé sett saman úr mörgum þjóðlegum þáttum, og list einnar þjóðar getur og á að hafa áhrif á list annarra þjóða. 3. Ítölsk listform bera af öllum þeim formum sem listin hefur tekið á sig í tímans rás, og því geta ítölsk form orðið fyrirmynd að list þeirra þjóða sem hafa ekki náð eins langt á listabrautinni og Ítalirnir. (Cooper 1981:43; sjá einnig Dović 2010:100 og Juvan 2004.) Prešeren orti fjölmargar sonnettur á þjóðtungu sinni og sýndi þannig fram á að á slóvensku mætti yrkja formfögur kvæði sem stæðu ítölsku fyrir myndunum ekki að baki. Í sonnettunum upphóf hann sögu þjóðar sinnar og ást sína til ungrar konu, rétt eins og ítölsku skáldin Dante og Petrarca höfðu gert. Með þessu móti stuðlaði Prešeren að þjóð legum bók menntum á móðurmálinu og framfylgdi þeirri menningar stefnu sem hér var lýst. Eitt frægasta verk hans er svokallaður sonnettusveigur (Sonetni venec) sem birtist árið 1834. Sonnetturnar, 15 að tölu, eru samofnar og ortar samkvæmt ströngum brag fræði við miðum og ákveð- inni fagur fræði að hætti ítalska skólans (Prešeren 2001:80–109). Með þessum og öðrum kvæðum sínum mótaði Prešeren ákveðið tungu tak og bók mennta smekk sem reyndist mjög áhrifaríkt. Jónas er oft talinn ein stakur ný sköpunar maður íslenskrar tungu (Guðrún Kvaran 2011) en það á ekki síður við um samband Prešerens við slóvenskuna sem var lítt þróað bók mennta mál fyrir hans daga. Honum er eignaður heiðurinn af því að hafa gert hana að nú tíma legu skáld skapar máli. Það er því ýmislegt sem fylgir með í kaupunum þegar menn flytja sonnettu hefðina inn í landið af slíkri list og þá ekki aðeins brag form heldur einnig mál snið, stíl brögð og almennt viðhorf til tungu málsins. Auk þess er gengið út frá því að list ræn fram setning á móður málinu bjóði upp á svo mikla sam- þjöppun merk ingar að stakt kvæði geti falið í sér drauma og þrár heillar þjóðar. Eins og ráða má af þessu voru vænt ing arnar til þjóð skáld anna slíkar að þau þurftu einna helst að vera spá mann lega vaxin og hreinir snill ingar ef vel átti að vera, enda var hlut verk þeirra oft byggt á þeirri róman tísku hugmynd að í heiminum væru til menn sem hefðu sér staka náðar gáfu og væru sann kölluð séní. Kenningar þýskra hugsuða, eins og Friedrichs Schlegel, um snilldar leg þjóð skáld og um mikil vægi þjóðar bók mennta höfðu líka áhrif í Dan mörku og á Ís landi. Ein hverja helstu fram setningu slíkra hugmynda í skrif um Ís lendings er að finna í riti Gríms Thomsens Om den nyfranske Poesi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150

x

Són

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.