Són - 01.01.2013, Síða 95

Són - 01.01.2013, Síða 95
lAnd, ÞjÓð og tungA 93 náttúr una aftur á móti að sér stöku yrki sefni í kvæðum sínum, að því ógleymdu að hún var helsta við fangs efni hans sem vísinda manns. Í fljótu bragði virðist þetta gera allan saman burð á verkum þeirra ómark tækan hvað yrkis efni varðar, svona eins og þegar borin eru saman epli og appel- sínur. Það var að minnsta kosti mín fyrsta hugsun þegar ég lagðist í saman burð á verkum skáld anna tveggja. En þegar betur er að gáð er þetta frekar spurning um ólíkar leiðir sem þeir fara að sama mark inu, sem er að upphefja hið þjóðlega. Prešeren vinnur meira í flókn um brag- formum en upp hafn ing in hjá Jónasi er aftur á móti skyn rænni og beinist frekar að lýsingu landsins. Ef við höfum í huga fleyg orð Snorra Hjartar- sonar, „Land þjóð og tunga, þrenn ing sönn og ein“ (1952:16), má segja að þjóð ernis leg upp hafn ing Jónasar og Prešerens sé þríþætt, en að þeir leggi mis mikla áherslu á hvern þátt. Báðir upp hefja land, þjóð og tungu, en áhersla Prešerens er þó síst á landið, en aftur á móti ber mikið á land- inu eða fóstur jörðinni í kvæðum Jónasar. Þeir sem fjallað hafa um þjóð mynd un og þjóð ernis stefnu á 18. og 19. öld hafa bent á að þá fari skáld og rit höf undar að hverfa frá klassískum fyrir myndum sem ættaðar voru frá Rómverjum og Grikkjum. Kvæði margra evrópskra skálda fyrri alda lýstu goð fræði legu lands lagi Suður- landa, lands lagi sem þessi skáld þekktu úr forn grískum og róm verskum bók menntum. Á 18. og 19. öld fóru skáldin að lýsa heima högum sínum sem verðugu yrkis efni í fögrum kveðskap. Í þessu felst upp hafning heima landsins eða fóstur jarðarinnar á list rænum for sendum. Heima- héröðin eru þá ekki aðeins metin á hag nýtum eða hag rænum for sendum, þ.e. í ljósi gras nytja, fram leiðni eða annars slíks, heldur eru sveitirnar sýndar sem list rænt lands lag. Þarna er horfið frá stöðl uð um klassis isma til áhersl unnar á fóstur jörðina sem fagra í sjálfu sér (Andrews 1989:11– 23). Þegar Jónas lýsir íslenskri náttúru sýnir hann hana sem list rænt lands- lag. Hann velur ákveðna staði í ólíkum héröð um, sýnir þá und ir ákveðnu sjónar horni, rammar þá inn eins og list málari, sýnir fjar vídd þeirra, ljós, liti, hvernig landið liggur, sjón ræna fjöl breytni þess og þar fram eftir götunum. Jónas gerir þetta ekki bara ein hvern veginn. Í lýs ing- um sínum á land inu kýs hann staði sem hann telur merki lega í þjóðar- sögunni. Þing vellir koma hvað eftir annað fyrir í kvæðum hans. Þeir eru sýndir í kvæðinu Ísland! farsældafrón, aftur í kvæðinu til herra páls gaimard, enn og aftur í kvæðinu fjallið skjald breiður, auk þess sem minnt er á mynd þeirra í ýmsum öðrum kvæðum Jónasar. Sögusviði Njálu á Suður landi er lýst í gunnarshólma og þar málar Jónas stór-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.