Són - 01.01.2013, Blaðsíða 102

Són - 01.01.2013, Blaðsíða 102
100 guðmundur SæmundSSon og Sigurður konráðSSon Í næstu þremur köflum gerum við örlitla grein fyrir skilg reiningu okkar á þessu þrennu, áður en við gerum nánari grein fyrir rann sókn inni sjálfri og niður stöðum hennar. Stuðlasetning, rím og orðaleikir Stuðla setning og rím eru mjög algeng fyrirbæri í ís lensku máli, ekki síst dag legu máli, og koma fyrir í ótal orða sam böndum og orða til tækjum en það sýnir mæta vel að þessi skáld skapar ein kenni lifa góðu lífi í huga fólks (Kristján Árnason 2011), meðal annars í fjöl miðlum og tal máli. Í raun má líta svo á að stuðla setning og rím séu í sjálfu sér endur tekningar með ákveðnu sniði en endur tekningar af ýmsu tagi eru al kunnugt og fornt stíl bragð (Þorleifur Hauksson og Þórir Óskarsson 1994:153–157). Ákveðið var að leita sér stak lega að stuðla setningu og rími í íþrótta- textunum. Myndríkt íþróttamálfar Úr ranni stíl fræðinnar er margt að sækja þegar greina skal texta á borð við íþrótta texta enda fjallar stíl fræðin nánast um alla mál notkun milli himins og jarðar en þó mest um mót töku textans, þ.e. áhrif hans á mót takandann og hvaða að ferðum er beitt til að þau verði sem sterkust. Þessar aðferðir eru nefndar stíl brögð og þau má að sjálf sögðu nota við greiningu hvers kyns texta, jafnvel talmáls texta (Þorleifur Hauksson og Þórir Óskarsson 1994:107–110 og 153–157). Þegar ákveðið var að leita ein- kenna á mál sniði íþrótta fjöl miðlunar þótti einsýnt að leita sér stak lega að stíl brögðum eins og mynd máli og ýkjum. Mynd mál eða líkingar (e. metaphors) eru mikið notaðar í allri texta- gerð og eru raunar mikil vægur þáttur mál hæfni og mál til finningar mál- notenda. Þær falla undir annan flokk sem nefndur er tropi í latneskri mælsku fræði en þar eru einnig stíl brögð eins og persónu gerving, hlut- gerving, hluti í stað heildar, allegóría, tákn og vísun. Án þeirra yrði allt mál afar flatt og tilbrigða laust og gæti illa túlkað þan þol hugsunar innar (Cudd 2007:53–55, Þorleifur Hauksson og Þórir Óskarsson 1994:151–152 og Lakoff og Johnson 2005:1–3). Varðandi mynd mál íþrótt anna er gagn- legt til að skilja félags legt og menningar legt eðli orð ræð unnar að skil- greina hvaðan mynd málið er upp runnið, til dæmis úr hernaði, fornum hetju lýsingum, daglegu lífi, skemmtana iðnaði eða jafn vel úr náttúr unni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.