Són - 01.01.2013, Qupperneq 102
100 guðmundur SæmundSSon og Sigurður konráðSSon
Í næstu þremur köflum gerum við örlitla grein fyrir skilg reiningu
okkar á þessu þrennu, áður en við gerum nánari grein fyrir rann sókn inni
sjálfri og niður stöðum hennar.
Stuðlasetning, rím og orðaleikir
Stuðla setning og rím eru mjög algeng fyrirbæri í ís lensku máli, ekki síst
dag legu máli, og koma fyrir í ótal orða sam böndum og orða til tækjum
en það sýnir mæta vel að þessi skáld skapar ein kenni lifa góðu lífi í huga
fólks (Kristján Árnason 2011), meðal annars í fjöl miðlum og tal máli. Í
raun má líta svo á að stuðla setning og rím séu í sjálfu sér endur tekningar
með ákveðnu sniði en endur tekningar af ýmsu tagi eru al kunnugt og
fornt stíl bragð (Þorleifur Hauksson og Þórir Óskarsson 1994:153–157).
Ákveðið var að leita sér stak lega að stuðla setningu og rími í íþrótta-
textunum.
Myndríkt íþróttamálfar
Úr ranni stíl fræðinnar er margt að sækja þegar greina skal texta á borð
við íþrótta texta enda fjallar stíl fræðin nánast um alla mál notkun milli
himins og jarðar en þó mest um mót töku textans, þ.e. áhrif hans á
mót takandann og hvaða að ferðum er beitt til að þau verði sem sterkust.
Þessar aðferðir eru nefndar stíl brögð og þau má að sjálf sögðu nota við
greiningu hvers kyns texta, jafnvel talmáls texta (Þorleifur Hauksson og
Þórir Óskarsson 1994:107–110 og 153–157). Þegar ákveðið var að leita ein-
kenna á mál sniði íþrótta fjöl miðlunar þótti einsýnt að leita sér stak lega að
stíl brögðum eins og mynd máli og ýkjum.
Mynd mál eða líkingar (e. metaphors) eru mikið notaðar í allri texta-
gerð og eru raunar mikil vægur þáttur mál hæfni og mál til finningar mál-
notenda. Þær falla undir annan flokk sem nefndur er tropi í latneskri
mælsku fræði en þar eru einnig stíl brögð eins og persónu gerving, hlut-
gerving, hluti í stað heildar, allegóría, tákn og vísun. Án þeirra yrði allt
mál afar flatt og tilbrigða laust og gæti illa túlkað þan þol hugsunar innar
(Cudd 2007:53–55, Þorleifur Hauksson og Þórir Óskarsson 1994:151–152
og Lakoff og Johnson 2005:1–3). Varðandi mynd mál íþrótt anna er gagn-
legt til að skilja félags legt og menningar legt eðli orð ræð unnar að skil-
greina hvaðan mynd málið er upp runnið, til dæmis úr hernaði, fornum
hetju lýsingum, daglegu lífi, skemmtana iðnaði eða jafn vel úr náttúr unni.